Verð per TB á hörðum diskum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af arons4 »

pæling?

Mynd

oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af oskarom »

Góð pæling, færð mitt atkvæði.

Spurning hvort það væri ekki lesanlegra ef það væri user control sem myndi birta verð per TB í staðin fyrir verðið, ekki bæði í einu.
Last edited by oskarom on Mán 18. Jan 2021 23:10, edited 1 time in total.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af MrIce »

Væri virkilega gott að hafa þetta, 100% sammála því.

Hinsvegar er þetta vitlaust verð þarna hjá þér á 8tb IronWolf hjá tölvutækni. Þú greipst verðið á Seagate Archive, ekki Ironwolf. Ironwolfin er á 5863kr/tb (46900kr) :guy
-Need more computer stuff-
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af Sallarólegur »

Raða þessu svo eftir verðinu sem er reiknað út ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af Fumbler »

Flott að sjá einhvern taka við þessum gamla kyndli. ég hélt reglulega út þráðum um verðhlutföll árið 2003 - 2004 :D, það var meira á síðunni en ég er ekki að finna meira úr webarchive.
Svona leit það út þá
verdhlutfoll 2004.PNG
verdhlutfoll 2004.PNG (50.54 KiB) Skoðað 1420 sinnum
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af Njall_L »

Fumbler skrifaði:Flott að sjá einhvern taka við þessum gamla kyndli. ég hélt reglulega út þráðum um verðhlutföll árið 2003 - 2004 :D, það var meira á síðunni en ég er ekki að finna meira úr webarchive.
kr/MHz er skemmtileg pæling, var þetta eitthvað sem skipti máli í þá dagana? KV einn sem man ekki eftir þessu..
Ég ímynda mér að kr/GHz í dag myndi ekki segja neinum neitt um raunveruleg afköst örgjörva í dag fyrir það sem hann kostar.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af Zethic »

Njall_L skrifaði:
Fumbler skrifaði:Flott að sjá einhvern taka við þessum gamla kyndli. ég hélt reglulega út þráðum um verðhlutföll árið 2003 - 2004 :D, það var meira á síðunni en ég er ekki að finna meira úr webarchive.
kr/MHz er skemmtileg pæling, var þetta eitthvað sem skipti máli í þá dagana? KV einn sem man ekki eftir þessu..
Ég ímynda mér að kr/GHz í dag myndi ekki segja neinum neitt um raunveruleg afköst örgjörva í dag fyrir það sem hann kostar.
Jah hvort viltu vera með eitt stórt typpi eða mörg lítil ?
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Póstur af Dropi »

Njall_L skrifaði:
Fumbler skrifaði:Flott að sjá einhvern taka við þessum gamla kyndli. ég hélt reglulega út þráðum um verðhlutföll árið 2003 - 2004 :D, það var meira á síðunni en ég er ekki að finna meira úr webarchive.
kr/MHz er skemmtileg pæling, var þetta eitthvað sem skipti máli í þá dagana? KV einn sem man ekki eftir þessu..
Ég ímynda mér að kr/GHz í dag myndi ekki segja neinum neitt um raunveruleg afköst örgjörva í dag fyrir það sem hann kostar.
Ef mér skjátlast ekki voru sumir P4 og Celeron með svo lítið cache að það skipti engu máli hversu mikilli orku og mörgum ghz þú kreystir út úr þeim, þeir voru alveg vonlausir. Svo var pipeline-ið á þeim svo langt miðað við P3 að clock-for-clock voru P3 mikið afkastameiri. Þetta er ástæðan fyrir því að AMD skýrðu Athlon örgjörvana sína t.d. 3200 þó þeir væru bara 2200MHz, þetta var til að gefa til kynna að þeir voru jafn hraðir og sambærilegur 3200MHz Pentium 4.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Svara