Aðstoð óskast við tölvusmíði. LEYST!!!

Svara

Höfundur
Heidbergs
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 12. Maí 2020 18:00
Staða: Ótengdur

Aðstoð óskast við tölvusmíði. LEYST!!!

Póstur af Heidbergs »

Góða kvöldið, nú er ég í bobba þar sem ég er að setja saman tölvu sem neitar að gefa frá sér display signal sama hvaða skjá/snúru/port ég prufa. Allar viftur/ljós fara í gang og allt virðist virka eins og á að gera nema þetta!
Er alveg þó nokkuð viss um að allt hafi farið hárrétt saman í smíðinni og er nú úrræða laus ásamt öllum þeim sem ég þekki. Þyrfti helst að geta byrjað að nota tölvuna á morgun vegna vinnu og eru því öll ráð vel þegin.

Parta listi:
- kassi, nr200p
- mobo, aorus b550i pro ax
- rtx 2080ti
- tcreate 64gb ram (2x32gb)
- ryzen 3900x
- kæling, shadow rock lp
- psu, chieftec sfx 650w

Allt nýtt nema ryzen sem er 3 vikna gamall.
Last edited by Heidbergs on Sun 17. Jan 2021 20:34, edited 2 times in total.

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð óskast við tölvusmíði.

Póstur af Dóri S. »

Eru skjásnúrurnar ekki örugglega tengdar í skjákortið og ekki móðurborðið?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.

Höfundur
Heidbergs
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 12. Maí 2020 18:00
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð óskast við tölvusmíði.

Póstur af Heidbergs »

Dóri S. skrifaði:Eru skjásnúrurnar ekki örugglega tengdar í skjákortið og ekki móðurborðið?
Búinn að prufa bæði, 3 skjái og 2 display port snúrur og eina hdmi :/

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð óskast við tölvusmíði. LEYST!!!

Póstur af Dóri S. »

Hvað var að?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Svara