Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

Veit einhver af hverju S21+ er verðlagður eins og S20+ en þó er hann $200 ódýrari frá famleiðanda?
Íslenska græðgin?
visir.is skrifaði:Ytra er verðið á milli kynslóða að lækka um 200 dali. Það virðist þó ekki skila sér hingað til lands.
Miðað við fljóta yfirferð á netinu er verð S21 og S21+ í grófum dráttum á svipuðu róli og upprunalegt verð S20 línunnar.
https://www.visir.is/g/20212060905d/ny- ... gsins-ljos
Viðhengi
verðmunur.JPG
verðmunur.JPG (295.54 KiB) Skoðað 3121 sinnum
Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af krissdadi »

Gæti verið að gengið hafi fallið um 10% milli ára sé hluti af skýringunni og rest græðgi.

Ég er allavegana búinn að panta mér ultra símann
Og bíð spenntur
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af Lexxinn »

krissdadi skrifaði:Gæti verið að gengið hafi fallið um 10% milli ára sé hluti af skýringunni og rest græðgi.

Ég er allavegana búinn að panta mér ultra símann
Og bíð spenntur
Í dag stendur evran í 156 krónum, fyrir ári í 140 skv google
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af audiophile »

Nei þetta er Evrópa/Norðurlöndin. Þeir kosta nánast það sama í Noregi/Svíþjóð.

Þeir eru alltof dýrir :(
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

Þetta kemur genginu ekkert við, S20+ kostar 195k og S21+ sem er að leysa hann af kostar líka 195k.
Annað sem er athyglisvert, en verðið er það sama allsstaðar og allir með sama „tilboðið“ þ.e. Galaxy Buds Live fylgja. Ég myndi vilja sleppa því og fá lægra verð í staðinn. Er kannski verið að nota verðlækkun frá framleiðanda til þess að borga „kaupaukann“ þannig að þú haldir að um raunverulegt tilboð sé að ræða?

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af Viggi »

Þeir henda galaxy buds inní pakkann bara til að losna við þá. seljast varla. Síðustu 2 símarnir minir hafa verið samsung. ættla í xiaomi mi 11 næst þar sem ég er að fá meiri síma fyrir mínar þarfir og spara mér 70 þúsund
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

Ég er svolítið hissa á þessari uppfærslu, það virðist sem s20 sé að mörgu leiti betri en þessi nýji s21 og þess vegna sé verðlækkun.
Verri skjár, þ.e upplausn og ekki hægt að nota auka minniskort.

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af agnarkb »

Ferlega eru þetta ljótir símar.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af netkaffi »


Kynningin á símanum að ofan lagði mikla áherslu á ANC í þessum ear buds (þeas í Galaxy Buds Pro), en reviews virðast vera segja að hún sé bara mediocre.

Ég er næstum því tilbúinn að stökkva á þessa forsölu fyrir forvitnissakir (bara gaman að prófa ný tæki) en ætli það sé ekki sniðugra að fá meira fyrir peninginn með því að fara í alternative merki, eins og notandinn Viggi segir. Og svo segir Engadget einmitt þetta í review um Galaxy Buds Pro: "In terms of a total package, Sony’s WH-1000XM3 are still my top pick. Since their introduction in 2019, few companies have come close to offering the mix of audio quality, noise cancellation, customization and features that Sony does on its flagship model. For those who are primarily concerned about sound quality, Sennheiser’s Momentum True Wireless 2 are the best option. They’re more expensive, but when it comes to pure audio chops, the company has nailed the formula of clarity, detail and tuning for the tiny in-ear devices."
https://www.engadget.com/samsung-galaxy ... 27027.html
Last edited by netkaffi on Sun 17. Jan 2021 15:40, edited 3 times in total.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

netkaffi skrifaði:
Kynningin á símanum að ofan lagði mikla áherslu á ANC í þessum ear buds (þeas í Galaxy Buds Pro), en reviews virðast vera segja að hún sé bara mediocre.

Ég er næstum því tilbúinn að stökkva á þessa forsölu fyrir forvitnissakir (bara gaman að prófa ný tæki) en ætli það sé ekki sniðugra að fá meira fyrir peninginn með því að fara í alternative merki, eins og notandinn Viggi segir. Og svo segir Engadget einmitt þetta í review um Galaxy Buds Pro: "In terms of a total package, Sony’s WH-1000XM3 are still my top pick. Since their introduction in 2019, few companies have come close to offering the mix of audio quality, noise cancellation, customization and features that Sony does on its flagship model. For those who are primarily concerned about sound quality, Sennheiser’s Momentum True Wireless 2 are the best option. They’re more expensive, but when it comes to pure audio chops, the company has nailed the formula of clarity, detail and tuning for the tiny in-ear devices."
https://www.engadget.com/samsung-galaxy ... 27027.html
Þú yrðir að fara í „ultra“ símann til að fá Galaxy Buds Pro, Galaxy Buds Live fylgir hinum týpunum.
Ertu til í 230k+ fyrir forvitnissakir? :money

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af netkaffi »

Já, þetta var Ultra sem ég var að spá í útaf pennanum (S-pen) og Galaxy Buds Pro.

Mynd

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af netkaffi »

Þetta var eiginlega það sem drap kaupáhugann minn: "The ANC circuitry is effective at blocking out lower-frequency noises like the rumble of trains, and some very consistent sounds, like computer fans. Outside of those cases, however, the earphones do little to tamp down outside noise: rattles, buzzing, and nearby chatter can all be easily heard through the Galaxy Buds Pro even with ANC on."
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

netkaffi skrifaði:Þetta var eiginlega það sem drap kaupáhugann minn: "The ANC circuitry is effective at blocking out lower-frequency noises like the rumble of trains, and some very consistent sounds, like computer fans. Outside of those cases, however, the earphones do little to tamp down outside noise: rattles, buzzing, and nearby chatter can all be easily heard through the Galaxy Buds Pro even with ANC on."
wtf? :wtf :face

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af bigggan »

List ekkert á þessi símar of mikið tekið búrt miðað við verð, meira seiga minn eldgammli S7 er með 1440p, ætli ég kaupi S20 FE 5g eða bíð eftir S21 FE, sem vonandi kemur eftir nokkra mánuði á betra verði.

þíð verðið að muna að verðin i bandarikin er án VSK sem flest evrópuriki eru með kringum 20-25%
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af audiophile »

Ég er frekar svekktur út í Samsung með þessa línu og þá sérstaklega að láta þessa verðlækkun miðað við S20 ekki skila sér til okkar á Norðurlöndunum. Ég var að gæla við þá hugmynd að uppfæra úr S10+ til að komast í 120hz og flatan skjá til að geta notað almennileg varnargler á skjáinn en ég er lítið spenntur fyrir þessum verðum og engin minniskortarauf.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

audiophile skrifaði:Ég er frekar svekktur út í Samsung með þessa línu og þá sérstaklega að láta þessa verðlækkun miðað við S20 ekki skila sér til okkar á Norðurlöndunum. Ég var að gæla við þá hugmynd að uppfæra úr S10+ til að komast í 120hz og flatan skjá til að geta notað almennileg varnargler á skjáinn en ég er lítið spenntur fyrir þessum verðum og engin minniskortarauf.
Já er sammála, það er eins og Samsung hafi tekið tvö skref áfram eð S20 og eitt afturábak með S21.
S9+ síminn sem ég er að hugsa um að uppfæra er 64GB og með 124GB micro sim, það verður því ekki hægt að nota það áfram.
Svo er annað sem ég er að spá í það er skjástærðin, mér sýnist nýji S21 vera með 6.7" skjá sem er þá á pari við iPhone 12 Pro Max þó ég viti ekki hvort hlutföllin séu þau sömu en S21 er með 6.2" skjá sem er sama stærð og á S9+
Ætli S21+ sé þá of stór fyrir litlar hendur?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af audiophile »

Það munar voða litlu í stærð milli S9+ og S21+. Skjárinn er farinn svo langt út í kantinn miðað við S9+ að skjastærðin segir ekki allt.

S21+ er 3.5mm lengri, 3mm breiðari og 1mm þykkari heldur en S9+. Hann er svo 10g þyngri. Myndi nú ekki kalla það stóran mun :)
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af GuðjónR »

audiophile skrifaði:Það munar voða litlu í stærð milli S9+ og S21+. Skjárinn er farinn svo langt út í kantinn miðað við S9+ að skjastærðin segir ekki allt.

S21+ er 3.5mm lengri, 3mm breiðari og 1mm þykkari heldur en S9+. Hann er svo 10g þyngri. Myndi nú ekki kalla það stóran mun :)
Þetta eru góðar fréttir, kannski þær einu góðu varðandi símann.
Ég horfði bara á 6.2 vs 6.7 en auðvitað segir það ekki all söguna.
Hvað finnst þér um skjáupplausnina:
2960 x 1440 pixels, 18.5:9 ratio, 531 PPI vs 2400 x 1080 pixels, 20:9 ratio, 393 PPI ??
Viðhengi
samsung.JPG
samsung.JPG (160.1 KiB) Skoðað 2472 sinnum
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af hfwf »

Hef ekki kynnt mér samsung galaxy línuna mikið síðan s6, en það virðist samt bara að allir oddatölusímar samsungs eru subpar frá hinum.
átti s2, og s4 og síðast s6, í í öll skiptin voru s1, s3, s5, s7, s9 símar sem voru ekki worth it, enda símar sem gefnir eru út árlega og tæknin kannski ekki nægilega worth it fyrir uppfærslu.
Hinsvegar, sá ég video frá s21 ulta zoom dæmið, og það er spot og geðveikt og líklega í fyrsta skipti sem ég hef sérð betrumbætinu á fídusum frá samsung hvað það varðar.
en að OP.
Símar verða bara dýrari með tímanum, skiptir engu engu hvað þeir kosta úti, Ísland mun alltaf bæta ofan á.
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af Lexxinn »

GuðjónR skrifaði:Ég er svolítið hissa á þessari uppfærslu, það virðist sem s20 sé að mörgu leiti betri en þessi nýji s21 og þess vegna sé verðlækkun.
Verri skjár, þ.e upplausn og ekki hægt að nota auka minniskort.
Iphone 11 var með 321ppi, ekki sér maður apple notendur kvarta yfir lélegri upplausn á skjánum sínum - þessir 400+ppi símar er ekkert nema auka batteríseyðsla, ekki nema vona að 4000mah android sími með 563ppi eins og s20 tæti sig hratt í gegnum svona stórt batterý á meðan iphone 11 er bara með 3110mah.

Þessar ofur-upplausnir á litlum símum er ekkert nema þvæla, maður mun aldrei sjá neinn mun á þessu og notkun breytist ekkert. Sé bósktaflega ekkert jákvætt við að hoppa úr 1080p upp í 1440p á símum sem eru ekki nema 150mm háir - væri slétt sama sjálfum ef þetta væru spjaldtölvur.

Edit; ég nota iphone 11 sem viðmið þar sem ég þekki engan með reynslu á iphone 12
Last edited by Lexxinn on Mán 18. Jan 2021 00:43, edited 1 time in total.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af Jón Ragnar »

Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svolítið hissa á þessari uppfærslu, það virðist sem s20 sé að mörgu leiti betri en þessi nýji s21 og þess vegna sé verðlækkun.
Verri skjár, þ.e upplausn og ekki hægt að nota auka minniskort.
Iphone 11 var með 321ppi, ekki sér maður apple notendur kvarta yfir lélegri upplausn á skjánum sínum - þessir 400+ppi símar er ekkert nema auka batteríseyðsla, ekki nema vona að 4000mah android sími með 563ppi eins og s20 tæti sig hratt í gegnum svona stórt batterý á meðan iphone 11 er bara með 3110mah.

Þessar ofur-upplausnir á litlum símum er ekkert nema þvæla, maður mun aldrei sjá neinn mun á þessu og notkun breytist ekkert. Sé bósktaflega ekkert jákvætt við að hoppa úr 1080p upp í 1440p á símum sem eru ekki nema 150mm háir - væri slétt sama sjálfum ef þetta væru spjaldtölvur.

Edit; ég nota iphone 11 sem viðmið þar sem ég þekki engan með reynslu á iphone 12

Fólk er alltof upptekið af upplausn og annað.

Ég er með iPhone 11. Fór í hann úr X sem var með Oled skjá.

LÖNGU hættur að pæla í mun á upplausn og led vs oled

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af oliuntitled »

Jón Ragnar skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svolítið hissa á þessari uppfærslu, það virðist sem s20 sé að mörgu leiti betri en þessi nýji s21 og þess vegna sé verðlækkun.
Verri skjár, þ.e upplausn og ekki hægt að nota auka minniskort.
Iphone 11 var með 321ppi, ekki sér maður apple notendur kvarta yfir lélegri upplausn á skjánum sínum - þessir 400+ppi símar er ekkert nema auka batteríseyðsla, ekki nema vona að 4000mah android sími með 563ppi eins og s20 tæti sig hratt í gegnum svona stórt batterý á meðan iphone 11 er bara með 3110mah.

Þessar ofur-upplausnir á litlum símum er ekkert nema þvæla, maður mun aldrei sjá neinn mun á þessu og notkun breytist ekkert. Sé bósktaflega ekkert jákvætt við að hoppa úr 1080p upp í 1440p á símum sem eru ekki nema 150mm háir - væri slétt sama sjálfum ef þetta væru spjaldtölvur.

Edit; ég nota iphone 11 sem viðmið þar sem ég þekki engan með reynslu á iphone 12

Fólk er alltof upptekið af upplausn og annað.

Ég er með iPhone 11. Fór í hann úr X sem var með Oled skjá.

LÖNGU hættur að pæla í mun á upplausn og led vs oled
Ég fór úr X yfir í 12 Pro og ég verð að segja það sama og þú, löngu hættur að pæla í þessum litla mun.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af audiophile »

Þetta er ekki alveg svona klippt og skorið með upplausnina held ég. Sjálfvalin upplausn á undanförnum kynslóðum Samsung S er 1080p og fæstir nema fiktarar velja 1440p. Ég hef átt S10+ I næstum 2 ár og hef kannski haft hann í 1440p 3 mánuði af þeim tíma og sé ekki enn þann dag í dag mun í daglegri notkun. Ef ég horfi á Youtube í 1440p sé ég að myndskeiðin eru örlítið meira "crisp" en það er eina.

Svo má bæta við að með S20 línuna að til að hafa skjáinn í 120hz varð skjárinn að vera í 1080p sem flestallir velja og aldrei heyrt nokkurn mann kvarta yfir því í eðlilegri notkun. Ég tæki alltaf 120hz framyfir 1440p upplausn og að vera með síma með 1440p, 120hz og 5G á sama tíma bara jarðar rafhlöðuna.

En að taka burt minniskortaraufina á ég erfiðara með að fyrirgefa.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

Póstur af vesley »

Hvað er svona sérstakt við minniskortaraufina umfram það að vera með góðan aðgang í ský og geyma ljósmyndir og tilheyrandi þar?

Þetta hefur oft verið vandamálið með Android notendur, þeir einbeita sér svo mikið af því hvað stendur í specs að þeir komast varla það langt að nota símann og upplifa það hvort hann sé betri þegar kemur að því sem skiptir máli. Flott mynd, góð myndavél, góð rafhlaða og gott UI
massabon.is
Svara