Backup gerir gagn fyrir ýmislegt en tekur ekki almennilega á reglulegum breytingum á skrám sem maður er að vinna í.
Gef mér það að notendur kunni að setja upp Git en vilja einfaldlega læra helstu GIT skipanir sem eru mest notaðar (80/20 )
Stillir upp umhverfinu fyrir notandann Jón Jónson
Kóði: Velja allt
Git config --global user.name “Jón Jónsson”
Git config – global user.email "jon@example.com"
Kóði: Velja allt
git init “/home/jon/myscripts”
Kóði: Velja allt
git add test.txt
Kóði: Velja allt
git status
Kóði: Velja allt
git commit -m “initial commit”
Kóði: Velja allt
git log test.txt
Kóði: Velja allt
git show <Commit Hash>:file/path