Vitiði eitthvað hvort það fáist svona air/hydraulic suspension á íslandi sem hægt að hækka og lækka með appi eða fjastyringu, og hvað svona græja kostar?
https://youtu.be/agZdsg7wnzk?t=183
Demparar stjórnaðir með appi/fjastyringu??
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Demparar stjórnaðir með appi/fjastyringu??
Last edited by osek27 on Fim 14. Jan 2021 13:31, edited 1 time in total.
Re: Demparar stjórnaðir með appi/fjastyringu??
Sýnist svona kit vera $6200 úti við mjög stutta skoðun
Ætli þetta sé ekki lágmark 1milljón upp í mögulega 2 milljónir
Ætli þetta sé ekki lágmark 1milljón upp í mögulega 2 milljónir
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Demparar stjórnaðir með appi/fjastyringu??
Wannabe Performance var að panta og selja þetta, getur fundið þá á facebook
verðið hjá k sport air struts eru umþb 260k+ hjá k sport sjálfum. væntanlega eitthvað hærra hjá Wannabe performance
gæti verið að https://mckinstrymotorsport.is/ séu með þetta líka
nokkuð viss um að það þurfi alltaf að sérpanta þetta og verðið er þá mismunandi eftir gengi og bílum
verðið hjá k sport air struts eru umþb 260k+ hjá k sport sjálfum. væntanlega eitthvað hærra hjá Wannabe performance
gæti verið að https://mckinstrymotorsport.is/ séu með þetta líka
nokkuð viss um að það þurfi alltaf að sérpanta þetta og verðið er þá mismunandi eftir gengi og bílum
Last edited by danniornsmarason on Fim 14. Jan 2021 20:25, edited 2 times in total.
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Demparar stjórnaðir með appi/fjastyringu??
Ég hef einusinni verið með í að setja svona kerfi í að hluta. Þetta tekur talsverðan tíma jafnvel þó þú sért að vinna á lyftu. Ef þú ætlar að láta setja þetta í fyrir þig þá mundi ég alveg reikna með 15+ tímum í verkið. Mjög ólíklegt að þú rekist á einhvern sem hefur gert þetta það oft áður að hann sé orðinn fljótur.
En annars finst mér þetta snildar hugmynd.
En annars finst mér þetta snildar hugmynd.
Last edited by littli-Jake on Sun 24. Jan 2021 10:43, edited 1 time in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180