HDD eða SSD Fyrir Plex

Svara

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

HDD eða SSD Fyrir Plex

Póstur af halipuz1 »

Hvort á maður að fara í SSD eða HDD fyrir Plex? Lítill fugl sagði mér að sleppa bara algjörlega við HDD, það væri bara steindautt dæmi. Væri gaman að vega pros og cons, SSD að sjálfsögðu dýrari en HDD. Hef notað HDD fyrir plex nokkuð lengi, ekki prufað SSD reyndar þannig ég spyr ykkur ágætu vaktarar, hvað eru menn að púlla í þessum málum?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: HDD eða SSD Fyrir Plex

Póstur af Klemmi »

Ef þú átt skítnóg af peningum, þá geturðu alveg farið í SSD.

Einu kostir HDD eru verðið og þar með stórar stærðir á viðráðanlegra verði, og helsti ókostur er bilanatíðni og sóknartími ef þú ert með rooosa marga notendur, en myndi ekki hafa áhyggjur ef samtímanotendur eru ekki mikið fleiri en 10.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: HDD eða SSD Fyrir Plex

Póstur af halipuz1 »

Klemmi skrifaði:Ef þú átt skítnóg af peningum, þá geturðu alveg farið í SSD.

Einu kostir HDD eru verðið og þar með stórar stærðir á viðráðanlegra verði, og helsti ókostur er bilanatíðni og sóknartími ef þú ert með rooosa marga notendur, en myndi ekki hafa áhyggjur ef samtímanotendur eru ekki mikið fleiri en 10.
Þakka þér fyrir svarið, einfalt, gott og eiginlega bara case closed haha. Aldrei fleiri en 1-2 að horfa á plexið hjá mér. Mjög þétt setið um þetta \:D/

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: HDD eða SSD Fyrir Plex

Póstur af MrIce »

HDD Ef þú ert ekki að drukna í pening
SSD Ef þú ert að drukna í pening
M.2 Ef þú fjárfestir í tesla fyrir ca 2 árum og varst að casha út :P

HDD er alltaf solid fyrir magn en ef þú ætlar ekki að vera með 20tb+ þá ættu SSD að virka allveg.
-Need more computer stuff-
Svara