Ég man ekki eftir þessu með 2600x,3600x og 3900x sem ég hef átt áður. Einnig eru menn að tuða á internetz að koma 5800x einfaldlega ekki yfir "max boost clock" ?
Er þetta error í HW info og aida64 ? Er með Asus Strix móðurb. er það að vesenast í clockinu ? Eina sem sem ég hef breytt er sub timings á minni, allt annað er default eftir því sem ég best veit.
Hiti er alls ekki vandamál, 1klst stress test kallar á 65C° enda cpu á overkill Custom Loop.
Aida64 (CPU Type OctalCore AMD Ryzen 7 5800X, 4841 MHz (48.5 x 100))
