Abit AV8

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Abit AV8

Póstur af MuGGz »

Abit AV8
Veit einhver hvernig þetta móðurborð er ?

Hvernig það er að standa sig t.d. við hliðina á MSI K8N Neo2 Platinum og Asus A8V Deluxe Rev.2

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Mjög svipaður performance á þessum borðum. Ef þú ætlar að yfirklukka skaltu kaupa 3rd-eye útgáfuna. Munurinn á MSI og Asus borðunum liggur aðallega í aukabúnaðinum, t.d. raid o.fl.

ps. Anand var með úttekt á s939 borðum fyrir stuttu. Þar voru þessi 3 finalistar þa. þetta eru bestu s939 borðin í dag.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Mindi frekar segja að munurinn á MSI og Asus er að MSI KN8 Neo 2 P. er aðeins hraðara en bilar meira.
Annars eru Abit og Asus voða svipuð, hef heyrt að Asus borðið sé einna best í yfirklukkun.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

hahallur hvaðan hefurðu það að þetta ákveðna MSI borð bili meira en önnur borð? MSI hafði meiri bilanatíðni og var í rauninni þekkt fyrir að bila oft en ertu viss um að það sé enn á svo nýju borði?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þekki bara svoldið af fólki í viðgerðarbransa Birkir minn, ef þeir eru búnir að skipta um þétta á þessu borði og laga allt getur verið að það sé fínnt.

Við skulum bara sjá hvort þeir komi sér úr þessari gryfju, það gæti tekið mörg borð með lítilli bilanatíðni.
Svara