Daginn.
Var bara að velta fyrir mér hvað mönnum fyndist sanngjarnt verð fyrir notað ( en í ábyrgð ) rtx2070 super skjákort ?
Einhverjar hugmyndir ? Er bara að velta þessu fyrir mér, vonandi er þetta ekki á kolröngum stað hérna á spjallinu.
Mbkv.
Karl
Verðlagning á RTX2070 SUPER
Re: Verðlagning á RTX2070 SUPER
Ég myndi ekki borga meira en 65-70k,Þar sem 3060ti er 95
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning á RTX2070 SUPER
Ég seldi mitt fyrir stuttu á 72k. 65k-70k er gott verð
Noctua shill :p
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning á RTX2070 SUPER
65.000 - 70.000
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Verðlagning á RTX2070 SUPER
Takk fyrir
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlagning á RTX2070 SUPER
stinkenfarten skrifaði:Ég seldi mitt fyrir stuttu á 72k. 65k-70k er gott verð
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic