Hæhæ
Var að spá hvað þið eruð að nota í afritun á skrám í ykkar heimaumhverfi. Einnig að velta fyrir mér hvaða image backup lausn er að henta ykkur.
Í dag er ég að nota Duplicati til að afrita skrár locally og sendi yfir í Ondedrive (offsite). Hins vegar finnst mér vanta einhverja image backup lausn til að geta restorað umhverfi hraðar (ef þess þarf).
Einhver lausn sem þið mælið með. Hef verið að skoða URbackup en alltaf gott að fá aðra vinkla.
https://hub.docker.com/r/linuxserver/duplicati
https://hub.docker.com/r/uroni/urbackup-server
Afritun - Image/File backup pælingar
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Afritun - Image/File backup pælingar
Just do IT
√
√
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Afritun - Image/File backup pælingar
Það er oft gaman að fylgjast með þessum pælingum þínum.
Hversu margar útstöðvar og/eða netþjóna þarftu að afrita? Hvað liggur þér hratt á þessu þegar þú þarft að endurheimta? Er þetta eingöngu til einkanota eða liggur lífsviðurværið undir?
Hversu margar útstöðvar og/eða netþjóna þarftu að afrita? Hvað liggur þér hratt á þessu þegar þú þarft að endurheimta? Er þetta eingöngu til einkanota eða liggur lífsviðurværið undir?
Hjaltiatla skrifaði:Hæhæ
Var að spá hvað þið eruð að nota í afritun á skrám í ykkar heimaumhverfi. Einnig að velta fyrir mér hvaða image backup lausn er að henta ykkur.
Í dag er ég að nota Duplicati til að afrita skrár locally og sendi yfir í Ondedrive (offsite). Hins vegar finnst mér vanta einhverja image backup lausn til að geta restorað umhverfi hraðar (ef þess þarf).
Einhver lausn sem þið mælið með. Hef verið að skoða URbackup en alltaf gott að fá aðra vinkla.
https://hub.docker.com/r/linuxserver/duplicati
https://hub.docker.com/r/uroni/urbackup-server
Re: Afritun - Image/File backup pælingar
Sælir ég nota Macrium Reflect sem er frítt forrit. Ég er bara með eina tölvu og það er mjög einfalt og fínt.
https://www.macrium.com/reflectfree
Vonandi getur þetta nýst þér.
https://www.macrium.com/reflectfree
Vonandi getur þetta nýst þér.
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Afritun - Image/File backup pælingar
Já kannski ágætt að taka það fram að ég er að keyra 2 stk virtual host vélar og 3 útstöðvar (physical parturinn).
En er byrjaður að spinna upp eitthvað af sýndavélum (bæði windows og linux vélar) sem keyra á centos7 kvm libvirt qemu (nota meira containera eins og staðan er í dag en vill einnig geta keyrt sýndavélar). Umhverfið er oftar en ekki að taka breytingum og þá er gott að geta átt image afrit líka
3 sýndavélar ATM (verða fleiri)
containerar sem keyra á einni virtual host vélinni.
Þetta eru mínir fancy serverar (á eftir að setja upp seinni flakkarann á hinum virtual hostinum til að eiga 3falt afrit í heildina)
En er byrjaður að spinna upp eitthvað af sýndavélum (bæði windows og linux vélar) sem keyra á centos7 kvm libvirt qemu (nota meira containera eins og staðan er í dag en vill einnig geta keyrt sýndavélar). Umhverfið er oftar en ekki að taka breytingum og þá er gott að geta átt image afrit líka
3 sýndavélar ATM (verða fleiri)
containerar sem keyra á einni virtual host vélinni.
Þetta eru mínir fancy serverar (á eftir að setja upp seinni flakkarann á hinum virtual hostinum til að eiga 3falt afrit í heildina)
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Afritun - Image/File backup pælingar
Jæja, komst að því að það hentar mér allavegana engin ein lausn til að sjá um þessi mál.
1) Hef fært sýndavélanar mínar (þeim hefur fjölgað) yfir á 2 stk Proxmox hosta og notast við Proxmox Backup Server til að afrita sýndarvélarnar
2) Nota "Veeam Agent for Microsoft Windows" til að afrita physical Windows vélar (eins konar image afrit sem ég geymi dulkóðað á flakkara)
3) Notast við Duplicati við að taka skráar afrit af vélum
4) Rclone til að afrita gögn offsite
https://www.proxmox.com/en/news/press-r ... ta-version
https://www.veeam.com/windows-endpoint- ... -free.html
https://www.duplicati.com/
https://rclone.org/
1) Hef fært sýndavélanar mínar (þeim hefur fjölgað) yfir á 2 stk Proxmox hosta og notast við Proxmox Backup Server til að afrita sýndarvélarnar
2) Nota "Veeam Agent for Microsoft Windows" til að afrita physical Windows vélar (eins konar image afrit sem ég geymi dulkóðað á flakkara)
3) Notast við Duplicati við að taka skráar afrit af vélum
4) Rclone til að afrita gögn offsite
https://www.proxmox.com/en/news/press-r ... ta-version
https://www.veeam.com/windows-endpoint- ... -free.html
https://www.duplicati.com/
https://rclone.org/
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Afritun - Image/File backup pælingar
Er byrjaður að nota Packer: https://www.packer.io/ til að búa til Golden Image fyrir Centos og Ubuntu vélar fyrir Proxmox umhverfið mitt.
Nota þessi template:
https://github.com/dustinrue/proxmox-packer
https://github.com/Aaron-K-T-Berry/pack ... x-template
Ef þið vitið af einhverju djúsí Packer template-i fyrir Windows vélar fyrir Proxmox umhverfi þá megið þið láta mig vita.
Væri ljómandi gott að geta skilgreint allt í kóða frá A-Ö
Nota þessi template:
https://github.com/dustinrue/proxmox-packer
https://github.com/Aaron-K-T-Berry/pack ... x-template
Ef þið vitið af einhverju djúsí Packer template-i fyrir Windows vélar fyrir Proxmox umhverfi þá megið þið láta mig vita.
Væri ljómandi gott að geta skilgreint allt í kóða frá A-Ö
Just do IT
√
√