[TS] I7-6700k+vökvakæling+möðurborð+aflgjafi+kassi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Læst

Höfundur
Awaarus
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 08. Jan 2021 13:00
Staða: Ótengdur

[TS] I7-6700k+vökvakæling+möðurborð+aflgjafi+kassi

Póstur af Awaarus »

Er með parta að tölvu til sölu, búinn að nota þetta í u.þ.b 4 ár og hef ekki lent í neinu veseni með þau.

-I7 6700k
-Corsair H110i v2
-Z170 gaming pro
-Corsair CX650M (80p bronze)
-Corsair Carbide 400c

Það eru smá rispur á plast glugganum og top dust filterinn er í sæmilegu standi annars er allt í topp standi!
Vil helst selja á 50þ en er opinn fyrir öðrum boðum :)!
P.S ég á ennþá kassann af aflgjafanum sem hefur nokkrar snúrur.
https://i.imgur.com/rNWePRj.jpg
https://i.imgur.com/xw5jexm.jpeg

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] I7-6700k+vökvakæling+möðurborð+aflgjafi+kassi

Póstur af Olli »

pm
Skjámynd

Mr3Dfan
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 11. Jan 2017 22:38
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] I7-6700k+vökvakæling+möðurborð+aflgjafi+kassi

Póstur af Mr3Dfan »

30þús?
AAAAAA

Baddz
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 02. Jan 2019 19:01
Staða: Ótengdur

Re: [TS] I7-6700k+vökvakæling+möðurborð+aflgjafi+kassi

Póstur af Baddz »

3k fyrir PSU.
Be quiet 500dx / Seasonic focus platinum 750w / ASrock x570 Taichi / AMD Ryzen 3700X / 4x8 GB Corsair Pro RGB 3600Hz / MSI GTX 1080 Ti Gaming / Samsung 970 EVO Plus 500GB M.2 / Barricuda 2GB

unnarf
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 09:56
Staða: Ótengdur

Re: [TS] I7-6700k+vökvakæling+möðurborð+aflgjafi+kassi

Póstur af unnarf »

Sæll, þú átt pm.
Læst