Einhver meðmæli?
Litir eru mikilvægir fyrir mig. Vinn á iMac 5k og Dell UP2515K 5k skjá. Vil ekki fá sjokk yfir washed-out litum. Þá væri 144hz ekki þess virði fyrir mig. Síðasti 144hz skjár sem ég átti endaði bara inn í skáp (en það var TN panel held ég).
Er núna að skoða LG 27GN950-B og ASUS ROG XG27UQ.
Get fengið LG á 155þ og Asus skjáinn á 126þ.
Er að fá meðmæli fyrir báða skjái.
Einhver með reynslu af öðrum þeirra eða með aðra hugmynd. Held ég vilji ekki eyða meira en þetta en er þó opinn fyrir öðrum möguleikum ef það eru einhverjir athugaverðir gallar við þessa. Hef því miður ekki kost á því að sjá þessa skjái í persónu fyrir kaup.
4K IPS 144hz leikjaskjár
Re: 4K IPS 144hz leikjaskjár
Hvar getur þú fengið asus skjáinn á þessu verði ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4K IPS 144hz leikjaskjár
Þér gæti verið alveg sama um þetta en ég hefði tekið LG skjáinn bara uppá það hafa ekki þykkan plast ramm í kringum skjáinn. En er það 30 þús króna virði? fyrir mig já. Svo eru LG skjáir bara sturlaðir í gæðum. Ég segi allavega að þú fáir LG