Leikjaskjár aðstoð við kaup

Svara

Höfundur
SteiniTex
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Jún 2013 18:16
Staða: Ótengdur

Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af SteiniTex »

Sonur minn er að fara að fjárfesta í leikjaskjá og hann er með um 60.000 til að eyða í

Hann er að spila Apex, cs:go, stundum Fortnite, Gta , Valorant

Getið þið mælt með einhverjum skjá fyrir hann á sirka þessu verði?

Kveðja og með fyrirfram þökk fyrir hjálpina.

JVJV
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af JVJV »

Geturðu sagt okkur hvernig vél hann er á, bara uppá hvort ætti að mæla með 1080p eða 1440p skjá.
Skjámynd

AndriáflAndri
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af AndriáflAndri »

ef hann er að leita af 1080p skjá þá mæli ég með þessum,
https://www.coolshop.is/vara/asus-gamin ... hz/2346EZ/

svo er hérna 1440p skjár sem er stærri, betri og bara sirka 10þús dýrari,
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g32qc-10-32/23645Z/

Höfundur
SteiniTex
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Jún 2013 18:16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af SteiniTex »

Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af Hausinn »

Ef hann spilar mikið af e-sports leikjum er XL2411P hannaður fyrir slíka leikjaspilun; 24'', 144hz á 40þús. Hins vegar getur þú fengið betri skjái fyrir 60þús eins og einhvern 240hz IPS skjá. Þessi er á 19% afslætti hjá Elko en er nánast ekki til:
https://elko.is/gaming/leikjaskjair/ace ... umkx3eex07
SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5
Skjárinn verður að vera með HDMI 2.1, þá. Mun flækja málið.
Last edited by Hausinn on Fim 07. Jan 2021 11:37, edited 2 times in total.

JVJV
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af JVJV »

2.1 er ekki nauðsynlegt og líklega er hann ekki að fara fá slikan skjá þessu ári með því á 60 þúsund krónur hvort sem er. Spurning um að reyna að finna eitthvern sæmilegan 4k @ 60 hz skjá bara.

Ef budget væri ekki vandamál myndi ég mæla með þessum

https://www.amazon.com/dp/B078HWBGH5/re ... 9Fb090QVV4
Skjámynd

AndriáflAndri
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af AndriáflAndri »

SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5
fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v ... 8wh58aaabb
https://computer.is/is/product/skjar-sa ... 60-dp-hdmi
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport

Gruskari
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 31. Des 2020 05:42
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af Gruskari »

AndriáflAndri skrifaði:
SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5
fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v ... 8wh58aaabb
https://computer.is/is/product/skjar-sa ... 60-dp-hdmi
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport
Ekki alveg svona klippt og skorið
Fortnite can now run at 120 frames per second on PS5 and Xbox Series X / S
Ég myndi alltaf mæla með hærra refresh rate en 60 jafnvel fyrir Playstation spil, sérstaklega ef maðurinn spilar Fortnite eða aðra leiki sem styðja það.
Last edited by Gruskari on Lau 09. Jan 2021 10:10, edited 1 time in total.
Skjámynd

AndriáflAndri
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Póstur af AndriáflAndri »

Gruskari skrifaði:
AndriáflAndri skrifaði:
SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5
fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v ... 8wh58aaabb
https://computer.is/is/product/skjar-sa ... 60-dp-hdmi
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport
Ekki alveg svona klippt og skorið
Fortnite can now run at 120 frames per second on PS5 and Xbox Series X / S
Ég myndi alltaf mæla með hærra refresh rate en 60 jafnvel fyrir Playstation spil, sérstaklega ef maðurinn spilar Fortnite eða aðra leiki sem styðja það.
Vissi ekki að playstation 5 supportaði hærra refresh rate, en sést munurinn samt alveg á playstation?
Svara