Samsung Odyssey G7.

Svara
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Samsung Odyssey G7.

Póstur af steinarsaem »

Einhver sem er að spila á svona skjá?

Ef svo er þá hef ég nokkrar spurningar.
Hvaða leiki?
Er curvature of mikið í 1000r?
Er þetta besti skjár sem þið hafið prófað?
Eitthvað útá eitthvað að setja við hann?

MBK og gleðilegt nýtt ár.

gustivinur
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7.

Póstur af gustivinur »

Félagi minn var að kaupa 32'' skjáinn 240hz 1440p.. mjög flottur og góð gæði það er mikið betra að fara í stærri held ég.
Kveðja Gústi

Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 16 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7.

Póstur af DaRKSTaR »

færð ekki betri skjá í 1440p.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

einar1001
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7.

Póstur af einar1001 »

er með einn svona skjá get einfaldlega sagt að þetta sé besti skjár sem ég hef spilað á góðir litir og svo auðvitað 240hz, 1440p sem klikkar ekki í tölvuleikjum
Örgjövi: Intel i9 9900k. Minni: 32GB 3200MHz. GPU: palit 3080 10gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: Gigabyte Z390 Gaming sli. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7.

Póstur af Dr3dinn »

Ég spila csgo (black bars, þar sem skjárinn er of stór fyrir stretched)
EU4, satisfactory, mount and blade2, tropico 6 og fleiri

Svakalega ánægður með minn 32" 240hz 1ms.. fann ekki mikin mun í keppnis leikjum eins og csgo vs benq 24" 240hz 1ms.

Að horfa á þætti í þessum skjá með alvöru upplausnum er mjög góð upplifun líka :)

Finn ekkert fyrir þessu curved dæmi eftir mánaðarnotkun.

Sá ekki eftir 140þ frá elko og magnað að þeir skuli bara selja þennan skjá.
Last edited by Dr3dinn on Fös 08. Jan 2021 08:06, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7.

Póstur af Bengal »

Búinn að vera spila CS:GO, GTA V og Warzone á svona skjá í mánuð núna. Virkilega flottur skjár en ég var reyndar búinn að vera í pásu frá leikjum í nokkur ár áður en ég fékk mér hann svo að ég hef kannski ekki samanburðinn við aðra leikjaskjái (fyrir utan gamla góða 24" Benq 60hz :roll: )

Athugaðu bara að þú þarft öflugt skjákort við hann, tekur djús að keyra 1440p 240hz :) og þú verður að nota DisplayPort kapal þar sem hdmi ræður ekki við 1440p 240hz (fylgir með skjánum).

Einhverjir vilja halda fram að hann sé of curved (1000R) en að mínu mati þá finnst mér hann fullkominn í þá staði - sérstaklega því að hann er 32" tommur. Myndi aldrei fara í 27" allavega.

Það eina sem hefur pirrað mig við hann (og vona að verði lagað með fw update) er að wake-up tíminn á skjánum er óvenju langur. Ég notast við tvo skjái heima fyrir útaf vinnunni og hinn skjárinn er alltaf löngu á undan G7 að koma upp - enda yfirleitt á því að ýta á power hnappinn á skjánum til að fá hann fyrr inn.

Fyrir utan þetta smotterí, klikkaður skjár í leikina :happy
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7.

Póstur af g0tlife »

Mæli með þessum skjá. Þetta var fyrsti curved hjá mér og mér fannst þetta þægilegra strax. Spilaði AC Valhalla og Cyberpunk. Fékk svo aftur áhuga á BF 5 út af þessum skjá.
Last edited by g0tlife on Fös 08. Jan 2021 10:20, edited 1 time in total.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Svara