Það er því alveg öruggt að aðrir framleiðendur muni fylgja á eftir, þrátt fyrir að Asus hafi verið fyrstir.
Hvort að þessi hækkun eigi eftir að hafa áhrif á okkur á eftir að koma í ljós en sjálfum finnst mér það ólíklegt þar sem allar íslenskar verslanir eru væntanlega að versla sínar vörur frá Evrópu.
Last edited by Njall_L on Þri 05. Jan 2021 22:23, edited 1 time in total.