Að brenna .img file-a

Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Skippo skrifaði:
Birkir skrifaði:Ég held að hún vísi bara í bin skránna.




Er cue skráin þá með upplýsingar í sambandi við start/stop og lengd bin skráarinnar?

Ég þarf að prófa goglið.


Ok. fann lítið forrit sem heitir bin2iso, sem virkar svona helv. fínt.
Ég er erfiður í umgengni
Svara