CS 1.6 Vandamál

Svara

Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Staða: Ótengdur

CS 1.6 Vandamál

Póstur af Mani- »

Sælir,

Þannig standa mál að ég er með cs 1.6 installaðan og aldrei hefur verið neitt vandamál með hann.

Núna fyrir nokkrum dögum, þá hætti cs að virkia, það sem einfaldlega gerðist var að þegar ég reyndi að opna hann, þá komst hann það langt að ég sá semsagt backgroundið( CPL logoið ) en ekkert annað, þ.e.a.s ekki Findserver - Options - New game og allt þetta en eftir smá stund, þá droppaði ég aftur í Windows mode og Counterstrike hvarf úr dockinu. Eina sem hafði gerst í millitíðinni var að ég hafði droppað út úr cs eftir að einhver hafði óvart tekið úr sambandi netsnúruna í routerinum.

Eftir að hafa baslað eitthvað smá í þessu án árangurs þá gerði ég slatta af breytingum sem eru eftirfarandi, ég skipti um HD í tölvunni og installaði windows xp inná hann(tóman disk).

Þegar komið var inn í windows og búið var að setja upp alla drivera og þannig þá downloadði ég SteamInstall fælnum og installaði steam. Þá endurtók sagan sig, ég komst inn í CS og gat séð background myndina í menu-inu en ekkert annað, síðan eftir smá tíma (30 sec eða svo) datt ég út.

Það sama gerðist þegar ég reyndi að fara í HL1, hinsvegar ef ég opnaði Counterstrike Source eða HL2 þá var ekkert vandamál.

Ég er bara spá í hvort einhver hér geti hjálpað mér því ég gjörsamlega skil ekki hvað vandamálið getur verið :(

Ég er með 2.6Ghz IP 4 oc í 2.89ghz, Radeon 9600xt 256mb, 1gb 400mhz minni.

Kv. Máni
Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Staða: Ótengdur

hmm

Póstur af sprelligosi »

gæturu ekki bara verið með gallaða útgáfu af leiknum.. prufaðu að sækja hann aftur

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Re: hmm

Póstur af Birkir »

sprelligosi skrifaði:gæturu ekki bara verið með gallaða útgáfu af leiknum.. prufaðu að sækja hann aftur

Hann er búinn að prófa það..
Annars held ég að þetta sé komið í lag hjá honum.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

er virkilega fólk sem spilar 1.6 sorpið Cs:S er da new ultra shit :D

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

cs:s er svo ótrúlega gallaður og ógeðslegur á þessari stundu svo að ég er ennþá í 1.6
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

hef nú ekki tekið eftir neinum cs:s galla

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

zaiLex skrifaði:cs:s er svo ótrúlega gallaður og ógeðslegur á þessari stundu svo að ég er ennþá í 1.6


Ég hef engu tekið eftir. Ekki einu sinni þessu hitbox máli. Og ég stunda nú CS: Source alveg slatta líka
Svara