Þið eigið að hjálpa mér að velja skjákort Pci-Express

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Þið eigið að hjálpa mér að velja skjákort Pci-Express

Póstur af Ragnar »

Ég veit ekki hvað það eru komnir margir þræðir um uppfærslur og allt því tengdu!. En allavega hér kemur einn enn :twisted: .

Móðurborð: http://www.asus.com/products/mb/socket9 ... erview.htm# Pci -express borð Asus


Örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1238 Amd 3500+ 939


Þið eigið að hjálpa mér að velja skjákort Pci-Express. Ekki gera það ef þið nennið því ekki

En ég var að pæla í þessu þó það sé ekki til á íslandi http://www.hisdigital.com/html/product_ ... 0&view=yes Ati x700 turbo

Hvert er best value for money and so on. Allavega comment væru vel þegin bæði vond og góð :).

[Titli breytt af stjórnanda. Skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

GeForce NX 6600 GT mun vera málið! :8)

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Birkir skrifaði:GeForce NX 6600 GT mun vera málið! :8)
Og hvar fæst það og hver er kostnaður á því ?.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1292
25k þarna held að þetta sé ódýrasta búðin sem selur þetta.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Birkir skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1292
25k þarna held að þetta sé ódýrasta búðin sem selur þetta.
Já ok ég var búinn að finna þetta. Er þekki með sama klukkuhraða og þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1366

128MB DDR, 500Mhz C, 900Mhz M, 128bit, V, T, D

Ég er bara að spyrja til að vera viss.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég er nokkuð viss um að klukkuhraðinn sé sá sami en það sem þú fannst er AGP kort og ef þú vilt nota þetta móðurborð þá er PCIe must :wink:

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Birkir skrifaði:Ég er nokkuð viss um að klukkuhraðinn sé sá sami en það sem þú fannst er AGP kort og ef þú vilt nota þetta móðurborð þá er PCIe must :wink:
Ég veit það alveg að þetta er agp og að ég þarf pci-e ég var bara að spurja hvort það væri ekki sami klukkuhraði á kortonum 500mhz og 900mhz ef svo er þá lýst mér anskoti vel á þetta og ekkert svo dýrt þessvegna 26.000kr ekki mikið.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

BoneAir skrifaði:
Birkir skrifaði:Ég er nokkuð viss um að klukkuhraðinn sé sá sami en það sem þú fannst er AGP kort og ef þú vilt nota þetta móðurborð þá er PCIe must :wink:
Ég veit það alveg að þetta er agp og að ég þarf pci-e ég var bara að spurja hvort það væri ekki sami klukkuhraði á kortonum 500mhz og 900mhz ef svo er þá lýst mér anskoti vel á þetta og ekkert svo dýrt þessvegna 26.000kr ekki mikið.
Ég skil :D

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Jú ég held ég skelli mér bara á NX 6600GT þegar ég er búinn að fá staðfest að það sé sami klukkuhraði á þeim báðum. (annars efast ég ekkert um það).

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég mindi frekar fá mér 6800 GT því þú verður fúll eins og ég þegar ég hofri á benchmark með mínu X800 Pro á móti X800 XT :(

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Já það er erfitt að velja :-k

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nei það held ég ekki, það er bara erfitt að eiga pening fyrir þessu.
Miklu skinsamlegra að fá sér 1 stikki 6800 Ultra en 2 x NX6600.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

LOL hélt þetta væri SLi, en já mér finnst að þú ættir að fá þér GeForce 6800 GT eða Ultra.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

hahallur skrifaði:LOL hélt þetta væri SLi, en já mér finnst að þú ættir að fá þér GeForce 6800 GT eða Ultra.
Nei ég ætla ekki að eiða svo mikklum peningum í þetta en já þú segir 6800 serian og Birkir segir 6600 serian :-k

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Móðurborð: http://www.bodeind.is/verslun/ihlutir/modurbord/pnr/728 Asus eða http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=119&item=1406 Abit
Ég er meira fyrir Asus = ég held ég taki það. Bæði samt á svipuðu verði 16.000kr = það fer bara eftir build quality :).

Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1366 25.000Kr

Vinnsluminni: Á það fyri Super Talent DDR 400 mhz

Kassi: http://www.bodeind.is/verslun/tolvukassar/pnr/248 12.000Kr

Örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1238 26.000kr

Örgjafakæling: http://www.bodeind.is/verslun/ihlutir/o ... ir/pnr/699 7.000Kr

Spennugjafi: http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=114&item=7 16.000Kr

Harður diskur: Á hann fyrir Segate 160gb og annan utanáliggjandi 80gb segate.


Heildarverð 102.000Kr. Slumpað


Móðurborð: Er Asus A8V Deluxe Amd sökkull 939. er 96% áhveðinn

Skjákort: Er Microstar GeForce NX6600GT 128MB DDR, PCI Express. Er 100% áhveðinn

Kassi: Er Antec SuperLanboy er glæsilegur álkassi sem sameinar leik og tækni. SuperLanboy kemur með glugga á hlið, er með tvær 120mm viftur og er fremri viftan með bláu ljósi. Flottur í LAN partýum. 100% áhveðinn

Örgjörvi: Er Amd 3500+ Sökkull 939 Kjarni 2.2 Ghz 640 kable. 100% áhveðinn

Örgjafakæling: Er Asus Starice fyrir sökkul 939 (Amd). Er 90% áhveðinn

Spennugjafi: Er 550W Antec TruePower ATX Er 100% áhveðinn
Ég teypa svo þau tengi sem ég nota ekki i toppinn á kassanum þannig þau sjáist ekki er það kannski bara vitleysa?.



Já þetta er svona mín 64bita uppfærsla.


Ég vil að þið áhveðið fyrir mig Örgjafakælingu ég er samt 90% áhveðinn á starice miðað við dóma

Ég bið um gangríni og ráðgjöf hvað þarf að laga hverju þarf að breyta eða skipta út.

Og já þessi kostnaður er slumpaður :). Og pósturinn er allt of langur. Nenni ekki að gera nýjan þráð set þetta hér i staðinn :).

Kveðja Ragnar Jóhannesson
Last edited by Ragnar on Mán 27. Des 2004 23:59, edited 2 times in total.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þú verður að athuga að þetta er bara spurning um hvað þú villt eiða mikið í skjákort, ef þú villt skjákort sem ræður við allt tekuru 6800 GT eða Ultra ef þú villt gott Mid-range skjákort tekuru 6600

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

hahallur skrifaði:Þú verður að athuga að þetta er bara spurning um hvað þú villt eiða mikið í skjákort, ef þú villt skjákort sem ræður við allt tekuru 6800 GT eða Ultra ef þú villt gott Mid-range skjákort tekuru 6600
Geforce 6600GT ræður við alla leiki í fínum gæðum og mun eflaust gera það í þó nokkurn tíma í viðbót. Pottþétt uppfærsla.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

kristjanm skrifaði:
hahallur skrifaði:Þú verður að athuga að þetta er bara spurning um hvað þú villt eiða mikið í skjákort, ef þú villt skjákort sem ræður við allt tekuru 6800 GT eða Ultra ef þú villt gott Mid-range skjákort tekuru 6600
Geforce 6600GT ræður við alla leiki í fínum gæðum og mun eflaust gera það í þó nokkurn tíma í viðbót. Pottþétt uppfærsla.
Já það er gott að heyra jú ég fæ mér bara 6600gt. Best value for money
Core 500mhz & memory 900mhz sem er slatti en jú 6800 er core 450mhz & memory 1.100mhz ekki neinn svakalegur munur en samt 20.000kr verðmunur jú þá læt ég 6600gt duga. Og ég er að meirasegja að spá að halda mig við agp hef heyrt sögur frá hinum og þessum að pci express sé ekkert betra en hvað veit ég ekki neitt. Ég ætla að breyta póstinum hér að ofan í þá uppfærslu sem ég er með hugan á akkurat núna.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

PCIe er betra uppá that ad thu getur uppfaert skjakortid eftir 2-3ar en ekki med agp. PCIe bydur lika uppa serial tengingu, sem ad er adal munurinn i dag vardandi hrada. annars bydur thad lyka uppa meiri bandvidd, en skjakortin i dag na ekki ad nota hana til fullnustu.

BoneAir: annars er helsti munurinn a 6600 og 6800GT/ultra ad 6600 er 8 pipeline en 6800gt/ultra 16. klukkuhradinn skiptit mun minna mali.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

gnarr skrifaði:PCIe er betra uppá that ad thu getur uppfaert skjakortid eftir 2-3ar en ekki med agp. PCIe bydur lika uppa serial tengingu, sem ad er adal munurinn i dag vardandi hrada. annars bydur thad lyka uppa meiri bandvidd, en skjakortin i dag na ekki ad nota hana til fullnustu.

BoneAir: annars er helsti munurinn a 6600 og 6800GT/ultra ad 6600 er 8 pipeline en 6800gt/ultra 16. klukkuhradinn skiptit mun minna mali.
Þakka þér fyrir þessar upplýsingar þá fer ég aftur i pci-E og reyni að fá mér annaðhvort 6800 eða x800 það kemur bara i ljós. :)

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Lýst betur á það :D

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þú getur líka fengið PCI-Express útgáfu af 6600GT.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

kristjanm skrifaði:Þú getur líka fengið PCI-Express útgáfu af 6600GT.
ég veit það fer alveg fjáröflum hvað ég fæ mér

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

PCIe útgáfan af 6600GT er meira að segja ódýrari en AGP úgáfan.

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Birkir skrifaði:PCIe útgáfan af 6600GT er meira að segja ódýrari en AGP úgáfan.
ég veit það jú ég ætla að spara það í þetta skipti og fá mér 6600gt pci express svo seinna þegar það er komið eitthvað betra en 6800 og x800 t.d. x1000 og 10.000 serian þá kannski verlsar maður eitt stykki svoleiðis :)
Svara