3200MHz vill ekki runna 3200
3200MHz vill ekki runna 3200
fékk mér 3200MHz ram í tölvuna hjá mér, eftir nokkra daga fór ég að kveikja á XMP til að láta það runna á öllu 3200 og virkaði fínt í því en félagi minn plataði mig að setja það í 3333MHz en svo eftir að tölvan restartaði sér kom eitthver error í Bios og það er ómögulegt fyrir mig að breyta úr 2133 í 3200 með xmp eða manual overclock, slökkti Bios á eitthverju sem hindrar mér að setja XMP á þegar þessi error kom upp og fór í síðasta góða settings?
Re: 3200MHz vill ekki runna 3200
Reset CMOS, ætti að lagast!,
Last edited by Brimklo on Sun 03. Jan 2021 18:08, edited 1 time in total.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3200MHz vill ekki runna 3200
Getur verið að bios hafi breytt í safe preset.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Re: 3200MHz vill ekki runna 3200
Reset cmos virkaði takk fyrir þetta