Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
Mer leiddist svo eg for að fikta eh i Ryzen master og þar var svlna skemmtilegur takki "gaming auto overclock" profaði það uppa funni. Boom svartur skjar tölvan að reyna boota sig upp en er að loopa. Fæ bara "No signal" a skjainn poppa upp þegar hún bootar sig upp. Er búin að taka litla batteríið ur og biða og gera þarna jumper dot með tvemum pinnum. Buin að googla þargt og ekkert er að virka.
Er a R7 3800x í X570 Strix E borði
Tók batteriið út í gær og setti það aftur í dag um hadegið-virkaði ekki
Búin að updatea biosinn-virkar ekki
Profaði annað bios version virkar ekki.
Setti Usb með ISO file í og tók SSD diskinn út sem windows er á, ýtti á F8 í byrjun og fór í Boot menu og valdi usb með iso file, og tölvan heldur afram að loopast.
Prófaði öll ram sticks, þau eru öll í lagi. Prófaði að lána annað ram stick frá félaga og það var samt að loopa. Ram eru ss góð
Er með ryzen 7, fekk lánaðan ryzen 5 og setti hann í mína tölvu. Samt ennþá loop
Gerði öll þessi trick með að setja öll usb úr og ræsa þá. Aflgjafa trickið líka og gerði líka jumper dótið með 2 pinnonum á móðurborðinu. Ennþá það sama.
Ég prófaði annað skjákort og það var það sama, skjákortið mitt er í 100% lagi.
Það getur ekki fokking verið að Ryzen Master eyðilagði tölvuna mína því ég ýtti á takka sem stóð Gaming mode á.
Vil ekki gefast upp. Haldið áfram að senda mér hugmyndir, sama þótt þessi póstur er orðinn eitt stórt spamm. En er þessi síða ekki til þess, leysa tölvu vesen hehe.
Einhver ráð?
Er a R7 3800x í X570 Strix E borði
Tók batteriið út í gær og setti það aftur í dag um hadegið-virkaði ekki
Búin að updatea biosinn-virkar ekki
Profaði annað bios version virkar ekki.
Setti Usb með ISO file í og tók SSD diskinn út sem windows er á, ýtti á F8 í byrjun og fór í Boot menu og valdi usb með iso file, og tölvan heldur afram að loopast.
Prófaði öll ram sticks, þau eru öll í lagi. Prófaði að lána annað ram stick frá félaga og það var samt að loopa. Ram eru ss góð
Er með ryzen 7, fekk lánaðan ryzen 5 og setti hann í mína tölvu. Samt ennþá loop
Gerði öll þessi trick með að setja öll usb úr og ræsa þá. Aflgjafa trickið líka og gerði líka jumper dótið með 2 pinnonum á móðurborðinu. Ennþá það sama.
Ég prófaði annað skjákort og það var það sama, skjákortið mitt er í 100% lagi.
Það getur ekki fokking verið að Ryzen Master eyðilagði tölvuna mína því ég ýtti á takka sem stóð Gaming mode á.
Vil ekki gefast upp. Haldið áfram að senda mér hugmyndir, sama þótt þessi póstur er orðinn eitt stórt spamm. En er þessi síða ekki til þess, leysa tölvu vesen hehe.
Einhver ráð?
Last edited by osek27 on Fim 31. Des 2020 19:40, edited 2 times in total.
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Gerðist hjá mér eitt skipti með svipað set up, ég kveikti og slökkti á tölvunni x5 í einu og í 6 skiptið bootaðist hún upp með resettað bios
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Varstu bara að gera það með takkanum a kassanum?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Reset cmos. Var sjálfur að oc bara i fyrradag og það hjálpaði mér
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Þu hefur greinilega ekki lesið greinina. Næst ekki að restarta cmos!!
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
velkominn í OC heiminn. það er flesst oftast eazy way out of it.. þekki ekki amd svo vel sjálfur. færð samt sennilega góða hjálp hérna
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Taktu cmos batteríið úr, slökktu á psu, taktu hana úr sambandi nojoke, haltu power takkanum inni í nokkrar sek og biddu í 5 min. settu siðan batteriið í og startaðu henni upp
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Ryzen master geymir ekkert í Cmos. Myndi prófa að taka allt úr sambandi í eins og eina mínútu, og jafnvel taka vinnsluminnið úr, og setja það svo aftur í og tengja vélina og starta henni aftur...
Last edited by Dóri S. on Fim 31. Des 2020 01:23, edited 1 time in total.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Það er BIOS flashback á þessu borði. Svo hefur yfirleitt alltaf virkað hjá mér að slökkva á PSU og taka úr samband og bíða í smá.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Já á kassanumosek27 skrifaði:Varstu bara að gera það með takkanum a kassanum?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Ef þér leiðist þá er fínt að tweeka timings á minninu með ryzen dram calulator. Mér hefur aldrei fundist taka því að yfirklukka ryzen, og bara sleppti því alfarið með síðasta örgjörva sem ég var með (3900x)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Ekkert að virka. Búin að taka allt i sundur og saman. Tok alla partana úr moðurborðinu og aftur i(örran lika). Eftir að eg ytti a slökvitakkan 5 sinnum komst eg innu bios en windows bootast ekki upp
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
gerðiru reset bios to default? þú þarft öruggulega að breyta boot up stillingunum í bios, ertu með m2 eða ssd?osek27 skrifaði:Ekkert að virka. Búin að taka allt i sundur og saman. Tok alla partana úr moðurborðinu og aftur i(örran lika). Eftir að eg ytti a slökvitakkan 5 sinnum komst eg innu bios en windows bootast ekki upp
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Ja buin að gera i deafault. Er a m.2. eg tok gægjann sem er með windowsinn á út og settinusb sem er með windows install fileið a en hún hélt afram að loopast.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Þegar eg er með windows diskinn í þa kemur preparing automatic repair og svo svartur skjar og loopast i það sama aftur og aftur
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
búinn að prófa með bara 1 ram installað?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Jebb, setti eitt i einu og profaði að starta og ennþá það sama.
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
hefuru prufað að tengja skjáinn í móðurborðið beint en ekki í gegnum skjákortið?
fyrst það kemur no signal á skjáinn
fyrst það kemur no signal á skjáinn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Andskotans drasl. Ennþá að loopa. Buin að profa bókstaflega allt sem er a netinu. Kemst i bios en windows loopast endlaust.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Ég naði að fa signal a skjainn. Skjakortið er fínt. Kemst i biosinn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Eina sem eg fæ.
- Viðhengi
-
- IMG_20201231_141459.jpg (1.37 MiB) Skoðað 2121 sinnum
-
- IMG_20201231_141455.jpg (1.05 MiB) Skoðað 2121 sinnum
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
Reinstalla windows væri besta bettið held ég, ef það er eitthvað dýrmætt á disknum að nota annan og installa á hann til að komast í os og vonandi geturu náð af m2 disknum ef það er eitthvað
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
Það er það sem eg er buin að vera reyna. SEtti usb lykilinn með windows installer i og breytti BOOT options i bios yfir í usb lykilinn, virkar ekki. Prófaði að taka m.2 diskinn út þar sem windows er installaður á. Virkar ennþá ekki.
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
hefur sata stillingin eitthvað breyst frá ahci?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
Neibb, sama og var alltaf