Sælir veri Vaktarar. Pósta lítið en fylgist reglulega með.
Kominn með væga uppfærslusýki akkúrat núna. CP77 tókst að kveikja hana, mér er alveg sama með brasið í byrjun, ég er að fílaedda. Eftir patch 1.06 hættu þessi stöðugu crashes hjá mér, þannig að ég er nokkuð sáttur.
Allavega, væri vel til í að geta spilað hann með aðeins hærri stillingar en ég geri núna... sem er Low í flestu. Er með Asus Predator skjá, 2560x1440 144Hz, enginn fps perri samt. Upphaflega var þetta setup keypt með það í huga að geta uppfært smá í einu, framtíðartrygging AM4 og allt það. Er rosalega on the fence með það að ef ég fæ mér t.d. 3060ti þá verð ég líklega að fá mér nýjan örgjörva líka, og þá hvern? Er ekki með endalaust budget (get réttlætt þetta ef ég legg eins og eitt/tvö parket fljótlega), þetta endar einhvernveginn alltaf með því að maður kaupir allt heila klabbið... þigg allar vangaveltur.
1070ti er ennþá þokkalegasta kort, gæti væntanlega fengið nokkra þúsundkalla til baka þar. Hef ekki verið að sjá mikið af þeim í endursölu, hvað mætti búast við að geta fengið fyrir það?
Smá uppfærsla eða allsherjarrugl?
Smá uppfærsla eða allsherjarrugl?
Ryzen 7 1800X - ASUS 1070ti - Corsair Vengeance 2x8 3000 - Asus Prime X370 Pro - Nanoxia Deep Silence Case
Re: Smá uppfærsla eða allsherjarrugl?
DLSS bjargar Cyberpunk, þarft RTX 2000 eða RTX 3000 kort til að spila hann þokkalega.
Pro tip nota DLSS og smá image sharpening í Nvidia drivernum. Lúkkar eins og native.
Erfitt að giska hvaða örgjörva þú vilt, fer eftir budgetinu. Ideally vilut 8 core örgjörva, 6 core sleppur.
10600k, 10700k, 10900k, 5600x, 5800x, 5900x. Veldu þann sem hentar budgetinu.
Gætir líka reynt að fá notaðan 3700x eða betri.
Pro tip nota DLSS og smá image sharpening í Nvidia drivernum. Lúkkar eins og native.
Erfitt að giska hvaða örgjörva þú vilt, fer eftir budgetinu. Ideally vilut 8 core örgjörva, 6 core sleppur.
10600k, 10700k, 10900k, 5600x, 5800x, 5900x. Veldu þann sem hentar budgetinu.
Gætir líka reynt að fá notaðan 3700x eða betri.
Last edited by Bourne on Mið 30. Des 2020 00:29, edited 1 time in total.