Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Ég er búin að eiga minn Ryzen 7 3800x í smá tíma núna og ég hef alltaf velt fyrir mér hitastigið í honum.
Þegar ég var í Intel þá var hann í svona 20-30 í idle á Corsair vatnskælingu.
Ryzenin er hinsvegar á 40-55 í idle þegar ekkert load er í gangi. Líka á corsair vatnskælingu.
Er þetta venjulegur hiti hjá Ryzen og þarf ekkert að hafa áhyggjur af þessu eða gæti verið að kælingin sé eitthvað ekki rétt skrúfuð á örran eða eittvhað.
Þið sem eigið Ryzen hvað er idle hitinn hjá ykkur.
Þegar ég var í Intel þá var hann í svona 20-30 í idle á Corsair vatnskælingu.
Ryzenin er hinsvegar á 40-55 í idle þegar ekkert load er í gangi. Líka á corsair vatnskælingu.
Er þetta venjulegur hiti hjá Ryzen og þarf ekkert að hafa áhyggjur af þessu eða gæti verið að kælingin sé eitthvað ekki rétt skrúfuð á örran eða eittvhað.
Þið sem eigið Ryzen hvað er idle hitinn hjá ykkur.
Last edited by osek27 on Þri 29. Des 2020 19:32, edited 1 time in total.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Ég er með 3900x og hann idle er 38-42 gráður.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Þegar ég var með 3700x á noctua nhd15 og á 240Aio hagaði hann sér einmitt svipað, fór uppí ca 65-70 í load sem mér fannst ekkert hættulegt en idle-aði einmitt í 35-40. Hélt fyrst að ég hafði ekki sett nóg kælikrem þar sem snertiflöturinn á ryzen örgjörvanum er stærri en á intel en það var ekki málið. Gerði bara ráð fyrir að hann keyrði heitari. Spurning hvaða reynslu aðrir hafa af ryzen.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Kælirinn sjálfur er í 30 gráðum meðan ryzen er að hoppa upp og niður.
- Viðhengi
-
- cpu kælir ratio.PNG (22.76 KiB) Skoðað 1923 sinnum
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
MInn 3900X er alltaf í 45-50 idle en fer kannski mest í 60-70 með Load á honum
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Er með Ryzen 7 1800x, hann er ca 35c idle og 65-68 under load en hann byrjar að keyra sig niður í kringum 90c en það er mismunandi eftir kubbum. Er með Coolermaster 140mm loftkælingu klælingu í Silencio S400 kassa sem er frekar heitur.
Ps, hef aldrei farið yfir 73c á mínum þegar ég var að prófa kælingar option.
Ps, hef aldrei farið yfir 73c á mínum þegar ég var að prófa kælingar option.
Last edited by einarhr on Þri 29. Des 2020 20:06, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
5900x er í 35° idle með noctua
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
3800x hoppar frá 35 og upp í 45 gráður á idle(Tdie) á H100i v2 AIO.
Last edited by zurien on Þri 29. Des 2020 20:14, edited 1 time in total.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Það var böggur á eldri biosum með Matisse ryzen svo þeir voru alltaf sjúklega heitir.
Það má vel vera að það sæjust sömu tölur ef þú settir cpu hjá þér í 2x360mm custom loopið hjá mér. Munurinn væri líklega hærra meðal clock speed. Þessum cpus finnst gott að dangla á þessu hitasviði og nýta öll drop á hita til að keyra upp clockið.
Það má vel vera að það sæjust sömu tölur ef þú settir cpu hjá þér í 2x360mm custom loopið hjá mér. Munurinn væri líklega hærra meðal clock speed. Þessum cpus finnst gott að dangla á þessu hitasviði og nýta öll drop á hita til að keyra upp clockið.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Minn 3900x er 35-50°c idle, 40°c avg kannski. Þeir virðast hoppa svoldið útum all.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
5600x er í 45-55 gráðum hjá með stórri noctua græju.
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Ekki beint idle því ég slekk aldrei á neinu, er með slatta af þungum forritum stanslaust í gangi á vinnuvélinni. 3700X 31°C stock með Noctua NH-D15. Er með 2600X heima á Noctua NH-D14 hann er aðeins heitari idle en man ekki tölur.
Edit: Kolrangt hjá mér, þreytti vitleysingurinn las CPU socket temp - fannst þetta eitthvað furðulega óhreyfanlegar tölur. Idle er 42-45°C á Tdie.
Edit: Kolrangt hjá mér, þreytti vitleysingurinn las CPU socket temp - fannst þetta eitthvað furðulega óhreyfanlegar tölur. Idle er 42-45°C á Tdie.
Last edited by Dropi on Mið 30. Des 2020 08:31, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
33c - 40c idle með R5 3600 & Wraith Prism kælingu.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
3600x er í 47° idle en yfirleitt í 60-70° í leikjum
Er með Be Quiet! Dark Rock 4 með þannig fan profile að hún keyrir sig ekki upp fyrr en ég byrja að spila leiki.
Er með Be Quiet! Dark Rock 4 með þannig fan profile að hún keyrir sig ekki upp fyrr en ég byrja að spila leiki.
Last edited by blitz on Mið 30. Des 2020 09:12, edited 1 time in total.
PS4
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
30-45 ish, fer eftir hvort epic sé opið í bakgrunn eða ekki.
er með 3800x og darkrock pro4 og í 450d kassa, en buinn að skipta viftunum út fyrir silent wings3
er með 3800x og darkrock pro4 og í 450d kassa, en buinn að skipta viftunum út fyrir silent wings3
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Always use Ryzen Master to see your actual temps. An AMD employee explained why other programs read the temp and the state of the processor wrong. Here is my idle temp,around 30c, ARCTIC Freezer 34 eSports DUO.
EDIT. Added temps using the stress test provided by the Ryzen program.
EDIT. Added temps using the stress test provided by the Ryzen program.
- Viðhengi
-
- Ryzen temp.png (60.04 KiB) Skoðað 1640 sinnum
-
- Ryzen temp stress test.png (89.42 KiB) Skoðað 1633 sinnum
Last edited by Xmatic on Mið 30. Des 2020 13:53, edited 1 time in total.
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Datt það ekki í hug, prófaði og sé 5-10°C lægri hita á RyzenMaster miðað við HWInfo. Ekki jafn mikið flökt á hitanum heldur.Xmatic skrifaði:Always use Ryzen Master to see your actual temps. An AMD employee explained why other programs read the temp and the state of the processor wrong. Here is my idle temp,around 30c, ARCTIC Freezer 34 eSports DUO.
EDIT. Added temps using the stress test provided by the Ryzen program.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Apprently other programs constantly "ask" and wake up the processor, thats why you see the sudden spikes, it is waking up the cores that are in C6 sleep.Dropi skrifaði:Datt það ekki í hug, prófaði og sé 5-10°C lægri hita á RyzenMaster miðað við HWInfo. Ekki jafn mikið flökt á hitanum heldur.Xmatic skrifaði:Always use Ryzen Master to see your actual temps. An AMD employee explained why other programs read the temp and the state of the processor wrong. Here is my idle temp,around 30c, ARCTIC Freezer 34 eSports DUO.
EDIT. Added temps using the stress test provided by the Ryzen program.
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Hvaða brandari er þetta? Ég slökkti á Epic launcher (sem er alltaf í gangi hjá mér í bakgrunni) og ég fór úr 47°idle í 37°.dabbihall skrifaði:30-45 ish, fer eftir hvort epic sé opið í bakgrunn eða ekki.
er með 3800x og darkrock pro4 og í 450d kassa, en buinn að skipta viftunum út fyrir silent wings3
PS4
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
I really should upgradeXmatic skrifaði:Always use Ryzen Master to see your actual temps. An AMD employee explained why other programs read the temp and the state of the processor wrong. Here is my idle temp,around 30c, ARCTIC Freezer 34 eSports DUO.
EDIT. Added temps using the stress test provided by the Ryzen program.
3600x performing worse than 3700x
i´m going to check this out again with my new 5800x
Last edited by jonsig on Mið 30. Des 2020 17:37, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
þetta er eitthvað mjög furðulegt dæmi, steam/origin/ubi/bnet hafa ekki þessi áhrifblitz skrifaði:Hvaða brandari er þetta? Ég slökkti á Epic launcher (sem er alltaf í gangi hjá mér í bakgrunni) og ég fór úr 47°idle í 37°.dabbihall skrifaði:30-45 ish, fer eftir hvort epic sé opið í bakgrunn eða ekki.
er með 3800x og darkrock pro4 og í 450d kassa, en buinn að skipta viftunum út fyrir silent wings3
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Þetta er þekkt, þess vegna lokaði ég ALLTAF Epic launcherinn, þetta var víst eitthvað "bug": https://hothardware.com/news/epic-games ... ce-hog-bugdabbihall skrifaði:þetta er eitthvað mjög furðulegt dæmi, steam/origin/ubi/bnet hafa ekki þessi áhrifblitz skrifaði:Hvaða brandari er þetta? Ég slökkti á Epic launcher (sem er alltaf í gangi hjá mér í bakgrunni) og ég fór úr 47°idle í 37°.dabbihall skrifaði:30-45 ish, fer eftir hvort epic sé opið í bakgrunn eða ekki.
er með 3800x og darkrock pro4 og í 450d kassa, en buinn að skipta viftunum út fyrir silent wings3
It’s a bug, the team is on it.
2:23 AM · Dec 27, 2020
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Custom loop 2x 360mm ekwb rads með d5 pumpu. NF-A12 viftur <800rpm
Idle
Load test með upphitaða loopu 22C°
Idle
Load test með upphitaða loopu 22C°
Last edited by jonsig on Lau 09. Jan 2021 08:50, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Minn 3800x er í rétt um 31-32 ef ég nenni að hafa vifturnar í 50%. Annars er ég yfirleitt bara með þær í 25% í idle, þá er hann í kringum 40 gráðurnar. Er með EK-Aio 360.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.