Daginn
Systir mín ætlaði að uppfæra tölvuna og fékk þá bara villu. Ég sá að hún er vegna þess að það er ekki nægt pláss á disknum. En nú fer hún alltaf beint í update assistant og vill reyna aftur og aftur og kemst ekki á desktop. Það er haugur af skólagögnum í henni svo besta leiðin væri ef hægt er að stöðva uppfærsluna og reverta en auðvitað tekur hún aldrei backup..
Kannast einhver við þetta vandamál og getur leiðbeint mér?
Fyrirfram þakkir.
Big Sur uppfærslu vesen á Macbook Air
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1374
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Big Sur uppfærslu vesen á Macbook Air
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Big Sur uppfærslu vesen á Macbook Air
Nærðu að starta vélinni og halda inni CMD + R til að komast inní macOS recovery tool? Þar ætti að vera hægt að velja startup disk í Apple Menu sem mögulega leysir þetta.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1374
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Big Sur uppfærslu vesen á Macbook Air
Er einmitt þar en ekkert gerist. Snýst bara loading iconiðSolidFeather skrifaði:Nærðu að starta vélinni og halda inni CMD + R til að komast inní macOS recovery tool? Þar ætti að vera hægt að velja startup disk í Apple Menu sem mögulega leysir þetta.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP