Allt virkar. Bara velta fyrir mér hvort ég þarf að athuga það nánar, hvað er að valda þessu?
eins og þið sjáið þá er örskammtur af straum að koma sér niður í jörð.
Hann er það mikill að ég fæ svona kitl feeling ef ég væri Ammeter sem er á myndinni.
Dúlli skrifaði:Hvernig húsnæði er þetta, gamalt ? hvaða veitukerfi, 400/230v eða 3x230v ?
Hvernig er jarbindingin, er tæki jarðbundið ? innstungan jarbundin ? jörð í aðaltöflu ?
Það er ekkert að tenginguna niður á jörð allt virkar. Minn spurning er hvort þetta sé mikið mál til að fara athuga vélina ? því ég þarf þá að fara rifa allt frá :< . Hvað haldiði það sé að valda þessu?
EDIT: bara svo þið skiljið. Það er straumur none stop að fara niður í jörð og ég er að velta fyrir mér hvort minimum-x-mikið sé í lagi? eða er það bara heilagt bókstaflega 0 Amps?
Last edited by Semboy on Þri 29. Des 2020 11:47, edited 1 time in total.
Dúlli skrifaði:Hvernig húsnæði er þetta, gamalt ? hvaða veitukerfi, 400/230v eða 3x230v ?
Hvernig er jarbindingin, er tæki jarðbundið ? innstungan jarbundin ? jörð í aðaltöflu ?
Það er ekkert að tenginguna niður á jörð allt virkar. Minn spurning er hvort þetta sé mikið mál til að fara athuga vélina ? því ég þarf þá að fara rifa allt frá :< . Hvað haldiði það sé að valda þessu?
Það að þú sért að fá "Kitl" gæti verið að jarðsambandið sé ekki nægilega gott.
Eru fleiri að lenda í þessu að finna fyrir þessu eins og þú ? Þar sem þetta gæti líka verið stöðurafmagn, svipað og maður fékk stundum úr teppi, eða bíl.
Hvað er þetta gömul uppþvottavél ? gerist þetta þegar hún er í gangi eða standby ? Tækið getur líka verið með einhverja bilun og er að skapa útleyðslu.
Kallinn er ekkert að fá stuð í sig, eins og ég sagði allt virkar. í Mynd 2 er til minimum tala eða er þetta alltaf bara 0A?
Helvíti ertu góður að teikna
Það er alltaf einhver lekastraumur, getur aldrei komið alveg í vegg fyrir hann.
Þess vegna skiptir góð jörð miklu máli, þar sem lekastraumurinn er að kjósa að elta jörðina, ef þú færð stuð merkir það að þú sért betur "jarðbundinn".
Semboy skrifaði:Áhugavert, ætla lesa út í þetta nánar. Takk Dúlli
Edit: Ég hafði rosa áhyggjur :-z
Ekkert til að hafa áhyggjur af, þetta getur verið óþolandi en það getur alltaf myndast stöðurafmagn og algent í húsum þar sem skortir jörð, en líka algengt þar sem mikið er um málmtæki.
Ef jörðin á vélinni væri í lagi þá værir þú ekki að mæla eitt né neitt þarna á milli Það er pointið með jarðbindingunni. Ef vélin er í ábyrgð þá RMA strax.
Hvað er spenna til jarðar ?
Svo worst case, þá er fubar jörðin í húsinu. Og þetta væri mikið meiri útleiðsla en raun ber vitni.
Last edited by jonsig on Þri 29. Des 2020 13:19, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Dúlli ég er búinn að kynna mér þetta. Fór að prófa ofnin,micro,elda vél og ískáp allir skila 0 amps niður í jörð. En þú ert að segja það sé allt í lagi að hafa lekastraum svo lengi hann sé undir lekastraumsrof ?
Dúlli skrifaði:Sama og @jonsig sagði, það gæti verið tækið sjálft.
En lekastraumur getur alltaf verið, maður vill helst ekki hafa hann en hlutir bila og svo framvegis.
Ég var allan tíman að benda á tækið. Spurningin min er hvort ég ætti að vera sáttur með þennan 3mA ofan í jörð?
eða verð ég að rifa allt frá og reyna laga þetta. Verður mikið vesen but whatever. EDIT: að rifa allt frá
Last edited by Semboy on Þri 29. Des 2020 14:25, edited 1 time in total.
Endilega mældu í stellið á vélinni, spennu til jarðar sem þú færð 3mA. Ef þetta er málið þá er stellið á vélinni ekki nægilega jarðtengt. Og ef þetta er almennileg spenna þá er þetta gallað apparat.
Það væri hægt að gera ráð fyrir svona útleiðslu í 50kW iðnaðarmótorum en ekki lítilli þvottavél.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Squinchy skrifaði:Prófaðu ef hægt er að aftengja vélina frá vatnskrananum og mæla. ef vandamálið hverfur við það þá þarf að skoða jatðbindingu á vatnslögnum
NEI. Hann er að fá meinta útleiðslu bæði til PE póls og í lögnina á húsinu. (Samtengt í mælatöflunni)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
jonsig skrifaði:Endilega mældu í stellið á vélinni, spennu til jarðar sem þú færð 3mA. Ef þetta er málið þá er stellið á vélinni ekki nægilega jarðtengt. Og ef þetta er almennileg spenna þá er þetta gallað apparat.
Það væri hægt að gera ráð fyrir svona útleiðslu í 50kW iðnaðarmótorum en ekki lítilli þvottavél.
hmm ahugavert, Eg testati thessu aftur og aftur til ad vera full viss og med velina i fullum gangi
eg er ad fa 106mikroAmps og 111Volts
semsagt 0.1mA og 111V ( thetta 3mA test var fyrir viku sidan ) hmm velin var ekki i gangi tha
jonsig skrifaði:Endilega mældu í stellið á vélinni, spennu til jarðar sem þú færð 3mA. Ef þetta er málið þá er stellið á vélinni ekki nægilega jarðtengt. Og ef þetta er almennileg spenna þá er þetta gallað apparat.
Það væri hægt að gera ráð fyrir svona útleiðslu í 50kW iðnaðarmótorum en ekki lítilli þvottavél.
hmm ahugavert, Eg testati thessu aftur og aftur til ad vera full viss og med velina i fullum gangi
eg er ad fa 106mikroAmps og 111Volts
semsagt 0.1mA og 111V ( thetta 3mA test var fyrir viku sidan ) hmm velin var ekki i gangi tha
Það er þá útleiðsla. Ef þú mælir frá body-inu til jarðar áttu að fá 0v. Bara just in case prufað að aftengja vatnið eins og var nefnt hér að ofan.