Powerline adapters

Svara

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Staða: Ótengdur

Powerline adapters

Póstur af Robotcop10 »

Já núna vantar mér svona Powerline adapter fyrir tölvuna og hann þarf að vera ágætlega góður þar sem ég er vanur beintenginu við router-inn.
Var að skoða hvað er til hérna í búðum á íslandi og fann þessa tvo, hvor mundi vera betri ? auðvita sé ég að annar er 2000Mbs og hinn 1300Mbs.

https://www.att.is/zyxel%20pla-5456%202 ... -pack.html
https://tolvutek.is/Netbunadur-og--thjo ... 840.action

og eru einhverjir aðrir sem ég ætti að líta á.

edit: er í herbergi 7 metra frá router í gegnum einn gifsvegg á sömu hæð
Last edited by Robotcop10 on Sun 27. Des 2020 16:25, edited 2 times in total.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

Þetta er líklega póstur númer 100 um powerline adapters.

Stuttu máli virka þeir vel EÐA illa, getur litið á þetta sem lottó þótt þú sért með græju frá góðum framleiðanda.
Last edited by jonsig on Mán 28. Des 2020 01:14, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

Ekkert heimskulegt að fá lánað hjá kunningja svona græju ef þú getur til að sjá hvort þetta hennti rafkerfinu í húsnæðinu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af nonesenze »

þetta fer allt eftir hversu góðir rafmagns víranir eru lagðir í húsið, ég á svona xyzel pla5256 ef þú vilt prófa og fengið þá ef þú ert sáttur, það eru bara 1gb port á þessum gaurum og það er ekkert að fara yfir það sama hvað er auglýst
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af Robotcop10 »

nonesenze skrifaði:þetta fer allt eftir hversu góðir rafmagns víranir eru lagðir í húsið, ég á svona xyzel pla5256 ef þú vilt prófa og fengið þá ef þú ert sáttur, það eru bara 1gb port á þessum gaurum og það er ekkert að fara yfir það sama hvað er auglýst
Skil þig, takk fyrir boðið :happy . Ætla skoða þetta betur og afla mér fleiri upplýsingar.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af nonesenze »

Robotcop10 skrifaði:
nonesenze skrifaði:þetta fer allt eftir hversu góðir rafmagns víranir eru lagðir í húsið, ég á svona xyzel pla5256 ef þú vilt prófa og fengið þá ef þú ert sáttur, það eru bara 1gb port á þessum gaurum og það er ekkert að fara yfir það sama hvað er auglýst
Skil þig, takk fyrir boðið :happy . Ætla skoða þetta betur og afla mér fleiri upplýsingar.

að draga eth cable í gegn er alltaf besta leiðin ef það er tök á því, þetta virkar alveg fínt en ekki eins stable, ég notaði þetta í mjög langri íbúð 165fm ílöng og þetta var næstum frá einum enda í næsta með mjög gömlu rafmagni, svo kannski ekki besta reynsla en það var fínt samt
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

Helstu gallarnir við þetta eru.
1. Þetta eyðir haug af rafmagni yfir árið.
2. Verður slatta heitt, og samt eru notaðir componentar í þetta sem eru ekki hannaðir fyrir að keyra á háum hita 24/7. (deyr eftir 1,2-3ár)
(Váhrif viðvörun! Mitt persónulega Rant no.4,0xx)
3. Fólk nennir ekki að lesa leiðbeiningarnar með þessu, setur þetta því vitlaust upp og fer svo hingað á vaktina að stofna powerline sucks þráð ! Í kjölfarið pillast inn ótrúlega heimskulegar útskýringar af hverju þetta virkar ekki, yfirleitt frá algerum youtube sérfræðingum sem þá síðan aðrir vaktarar eiga til að gobba í sig og puðra út í næsta powerline sucks þræði.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af nonesenze »

jonsig skrifaði:Helstu gallarnir við þetta eru.
1. Þetta eyðir haug af rafmagni yfir árið.
2. Verður slatta heitt, og samt eru notaðir componentar í þetta sem eru ekki hannaðir fyrir að keyra á háum hita 24/7. (deyr eftir 1,2-3ár)
(Váhrif viðvörun! Mitt persónulega Rant no.4,0xx)
3. Fólk nennir ekki að lesa leiðbeiningarnar með þessu, setur þetta því vitlaust upp og fer svo hingað á vaktina að stofna powerline sucks þráð ! Í kjölfarið pillast inn ótrúlega heimskulegar útskýringar af hverju þetta virkar ekki, yfirleitt frá algerum youtube sérfræðingum sem þá síðan aðrir vaktarar eiga til að gobba í sig og puðra út í næsta powerline sucks þræði.
ekki sammála, ekki mikil rafmagns notkun ( ekki sjáanleg á reikning svo sem) og var ekki heitt (snerti þetta samt ekkert mikið), mjög auðvelt að setja upp og þetta var búið að vera hjá mér í 3 ár og no problems (áður en ég flutti), ég sting þessu í gang og allt er eins og frá degi 1

edit : flutti núna í sumar
Last edited by nonesenze on Mán 28. Des 2020 00:03, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

Tek einn svona af frekar nýrri en hægvirkri týpu, hraðari týpur geta hæglega eytt meira því þær þurfa að móta á hærri tíðni.

1 par TL-PA4010 KIT AV600 .

Typical power usg. af einu svona apparati 2.3W (gefið upp af framl.)
Verð á útseldri kílówattstund til heimila 14,24 (HS orka + flutningsgjaldið)

Wh * t(ár) * (fjöldi eininga) * raforkuverð (Wh)
Feitt edit**** ruglaði um kommu (reikna í símanum sry & takk Daz)
0,0023 * (24*365) * (1 par) * 14,24 ISK = Tvö pör - 573.8 ISK/árlega.

Þrjú pör eins og ég notast við 860.7 ISK á ári. Notað í 5 ár ______ 4.304kr.

Svipað og ég nota á raf-hjólið mitt árlega
Last edited by jonsig on Mán 28. Des 2020 01:02, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af Daz »

jonsig skrifaði:Tek einn svona af frekar nýrri en hægvirkri týpu, hraðari týpur geta hæglega eytt meira því þær þurfa að móta á hærri tíðni.

1 par TL-PA4010 KIT AV600 .

Typical power usg. af einu svona apparati 2.3W (gefið upp af framl.)
Verð á útseldri kílówattstund til heimila 14,24 (HS orka + flutningsgjaldið)

Wh * t(ár) * (fjöldi eininga) * raforkuverð (Wh)

0,023 * (24*365) * (1 par) * 14,24 ISK = Tvö pör - 5.738 ISK/árlega.

Þrjú pör eins og ég notast við 8.607 ISK á ári. Notað í 5 ár ______ 43,046kr.
2,3W í einn klukkutíma eru 0,0023 kW-h
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

True, maður á ekki að rugla eitthvað seint á kvöldin. Pointið er að ég ætti að getað hlaðið rafmagnshjólið mitt ca. 40x og ferðast í vinnuna daglega með sömu rafnotkun. Frekar klikkað. :megasmile
Last edited by jonsig on Mán 28. Des 2020 00:58, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af Daz »

jonsig skrifaði:True, maður á ekki að rugla eitthvað seint á kvöldin. Pointið er að ég ætti að getað hlaðið rafmagnshjólið mitt ca. 40x og ferðast í vinnuna daglega með sömu rafnotkun. Frekar klikkað. :megasmile
Jebb, en það breytir kostnaðar upphæðinni þinni um 10x, sem sagt 280 kr per adapter á ári. Sem er ekki merkileg upphæð.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af Sallarólegur »

Það er ódýrara að fá rafvirkja til að snúrutengja þetta fyrir þig...
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

Daz skrifaði:
jonsig skrifaði:True, maður á ekki að rugla eitthvað seint á kvöldin. Pointið er að ég ætti að getað hlaðið rafmagnshjólið mitt ca. 40x og ferðast í vinnuna daglega með sömu rafnotkun. Frekar klikkað. :megasmile
Jebb, en það breytir kostnaðar upphæðinni þinni um 10x, sem sagt 280 kr per adapter á ári. Sem er ekki merkileg upphæð.
Klaufavillur eru eðlilegast í heimi, allavegana hef ég lært það. Það væri gaman að sjá aðra setja sig í skotfæri líka.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af Daz »

Sallarólegur skrifaði:Það er ódýrara að fá rafvirkja til að snúrutengja þetta fyrir þig...
Er það? Þá þarf maður að hafa rör milli staða sem má draga ethernet snúru í, sem mér skilst að megi ekki fara með rafmagni. Svo maður er mjög takmarkaður með hvert maður getur dregið ethernet kapal, miklu meira úrval af rafmagnsinnstungum.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af Sallarólegur »

Daz skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það er ódýrara að fá rafvirkja til að snúrutengja þetta fyrir þig...
Er það? Þá þarf maður að hafa rör milli staða sem má draga ethernet snúru í, sem mér skilst að megi ekki fara með rafmagni. Svo maður er mjög takmarkaður með hvert maður getur dregið ethernet kapal, miklu meira úrval af rafmagnsinnstungum.
Það ætti að vera lítið mál að setja snúru í gegnum gifsvegginn og svo tengil sitthvoru megin. Svo er þetta bara spurning hversu pjattaður maður ætlar að vera varðandi frágang.

Svo er hægt að fá sér flata kapla ef það hentar á vissum stöðum.
Viðhengi
flat ethernet.jpg
flat ethernet.jpg (214.15 KiB) Skoðað 1656 sinnum
Last edited by Sallarólegur on Þri 29. Des 2020 09:06, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Powerline adapters

Póstur af jonsig »

Sallarólegur skrifaði:Það ætti að vera lítið mál að setja snúru í gegnum gifsvegginn og svo tengil sitthvoru megin. Svo er þetta bara spurning hversu pjattaður maður ætlar að vera varðandi frágang.
Vandamálið er að á Íslandi gilda reglur um uppsetningu og frágang raflagna mannvirkja sem tengjast dreifiveitunni. Ég held að það fari að sjá fyrir endan á þessu rafmagns fúski sem hefur fengið að viðgangast alltof lengi í iðnaðar og heimahúsum, þá rúmor um endurlífgun á gamla rafmagnseftirlitnu.
Last edited by jonsig on Þri 29. Des 2020 12:04, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara