Hvað er til af 2000 series kortum?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af Torrini24 »

Mig langar að sjá hvað til er af Nvidia 2000 series kortunum
Er ekki sérstaklega að íhuga kaup en kannski er einhver annar hérna sem myndi hafa áhuga á kaupum.
Endilega þeir sem eru að reyna að selja kortin sín hendið því hérna inná. :D
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af jonsig »

Torrini24 skrifaði:Mig langar að sjá hvað til er af Nvidia 2000 series kortunum
Er ekki sérstaklega að íhuga kaup en kannski er einhver annar hérna sem myndi hafa áhuga á kaupum.
Endilega þeir sem eru að reyna að selja kortin sín hendið því hérna inná. :D

það er fullt af þeim til sölu en menn vilja fá svipað fyrir notuð 2000 kort og ódýrustu 3000 series. Væntanlega útaf þau hafa verið mok dýr.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af Torrini24 »

Fair enough jonsig
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af ChopTheDoggie »

En... Er það ekki tilgangurinn fyrir markaðinn? :-k
https://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=11
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af Torrini24 »

ChopTheDoggie skrifaði:En... Er það ekki tilgangurinn fyrir markaðinn? :-k
https://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=11
Æi ég veit ekki maður. Kannski eru einhverjir sjá þennan póst og hugsa bara”heyrðu, kannski vil ég selja kortið mitt” eða eih ég veit ekki.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af Dúlli »

ChopTheDoggie skrifaði:En... Er það ekki tilgangurinn fyrir markaðinn? :-k
https://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=11
Nkl, ansi margir sambærilegir furðulegir þræðir að detta inn undanfarna daga :woozy

Xmatic
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 18. Maí 2019 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af Xmatic »

Looking to buy a 2000 series 2080 super or TI.

njordur9000
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Póstur af njordur9000 »

Last edited by njordur9000 on Lau 26. Des 2020 22:33, edited 2 times in total.
Palit RTX 3080 Gamerock OC, Ryzen 7 3800X, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
Svara