Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Svara

Höfundur
Pontius
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 16:33
Staða: Ótengdur

Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af Pontius »

Hvaða "budget" CPU myndi fara vel með 3060 ti? Er eins og er að skoða 5600x vs i7 10700k vs i5 9600k vs i5 10600k.
Last edited by Pontius on Lau 26. Des 2020 03:57, edited 2 times in total.

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af Heidar222 »

Ég persónulega myndi taka i5 10600K
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af ChopTheDoggie »

Ég myndi persónulega taka R5 5600x.
En budget þá væri 10600K bara fínn örgjörvi :happy
Last edited by ChopTheDoggie on Lau 26. Des 2020 07:44, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af Bourne »

6 Core fer að verða svoldið heftandi á næstu árum.
Ef þú hefur tök myndi ég reyna að taka 8 core, 10700k er ekkert óvitlaus, 5800x er heldur dýr atm, vonandi koma AMD með 5700x á eðlilegra verði.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af ColdIce »

Með 3060 tæki ég 10700, 10600 ef ég væri nískur og 10400 ef ég færi budget leiðina
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af stinkenfarten »

Skella sér í 3600x, 3700x eða 3800x?
Noctua shill :p

9thdiddi
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af 9thdiddi »

3600, 3600x, mögulega 5600x eða 5700x þegar hann kemur
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af jonsig »

Ég er með mitt RTX3060ti á 3600x. Gætir kannski séð 10% mun í 1440p leikjum en þarft að borga næstum helmingi meira fyrir cpu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Póstur af Alfa »

Budget er svo mismunandi fyrir menn en ég ætla giska að þú sért að tala um 30-40 þús ? Þá væri það annaðhvort 3600 ef þú vilt fara AMD leiðina eða 10600KF í intel. Plúsinn við að taka AMD væri að uppfæra hann í 5000 series seinna ef þú færð þér t.d B550 eða X570 borð með strax.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara