Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af jonsig »

Sælir. Hvar fær maður industrial grade tölvur á bilinu 3-400þ með innbyggðum RS-232 jafnvel RS-422 portum? Ég hef verið að nota moxa tölvur í fullorðins skipum t.d. cruize liner. En þær kosta vel yfir 600þ.stk í heildsölu. Ég þarf ódýrari í project í minni skipum. Því miður er morandi í RS-232 samskiptum sem jobbið er fyrir. Og finnst 6-800þ vera kannski overkill þar sem ekkert tjón verður á fólki eða klesstur hafnarkanntur fyrir $$$$$$ og rústað skip í slipp.

Prufaði ebay "industrial" tölvu með COM portum í svipað verkefni en hún kúkaði fljótlega á sig. Og ég vill helst losna við að hafa external RS-232 í usb/ethernet.
Last edited by jonsig on Mán 21. Des 2020 18:09, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af Revenant »

Þegar ég var að vinna með serial tæki í vinnunni keypti ég Moxa NPort 5600 rack mount frá IceCom og síðan lét ég Örtækni smíða kaplana. Þetta var að vísu fyrir nokkrum árum. Þá gat ég notað hvaða tölvu sem er og tengt serial tækin yfir IP.

Ef þið vantar tölvu þá geturu skoðað Qotom smátölvur frá Kína en þær eru passive kældar með mörgum serial tengjum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af jonsig »

Sýnist þessar Qotom vera mjög svipuð sorpinu sem ég fékk af ebay., þær lýta allar eins út nánast bara með sitthvoru nafninu. Og búið að þurrka út serial númerið af móðurborðinu.

Crap tölvan af ebay
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Starman
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af Starman »

Dell er með svona rugged línu , 2 model Embedded Box PC 3000 og 5000, rack mount , CAN bus kort, 2 x serial port sem hægt er að breyta í RS232, RS422 eða RS485 í BIOS.
https://www.dell.com/is/business/p/embe ... pc-3000/pd

Ports & Slots
1. Access screw | 2. USB3.0 | 3. Reset button | 4. Power button | 5. Antenna SMA connectors | 6. Dual Gigabit Ethernet | 7. Display Port++ (DP/DVI/HDMI) | 8. USB2.0 | 9. CAN bus card (optional) | 10. VGA | 11. Other Dual Gigabit Ethernet | 12. Multi-function port (attaches to 7-in-1 cable: 12-bit GPIO, PS2 keyboard cable, PS2 mouse cable, IOIOI 2 serial cable, RCA line, RCA line out, RCA microphone) | 13. USB2.0 | 14. Serial ports, set by BIOS to RS 232 or 422 or 485 | 15. Phoenix-type remote power switch | 16. Locking DC connector | 17. Antenna SMA connectors
Mynd
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af roadwarrior »

Ronning eiga að vera með svona tölvur í sölu. Koma frá Phoenix Contact og eru td festanlegar á DIN skinnu (sorry langur linkur) :D
Veit reyndar ekki um verð en það ætti að vera auðvelt að finna útúr því ;)
https://www.phoenixcontact.com/online/p ... G9QSSHCCB7
Last edited by roadwarrior on Mán 21. Des 2020 20:33, edited 1 time in total.
Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af asgeireg »

Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af frr »

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af Sultukrukka »

Er með 3x NISE 3110 frá Nexcom sem mega fara á góða prísinum.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af russi »

Myndi prófa að heyra í Jóhanni hjá Icecom, þó það sé ekki endilega gefið uppá síðunni hjá þeim þá er hann örugglega með lausn handa þér
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af Dropi »

jonsig skrifaði:Sælir. Hvar fær maður industrial grade tölvur á bilinu 3-400þ með innbyggðum RS-232 jafnvel RS-422 portum? Ég hef verið að nota moxa tölvur í fullorðins skipum t.d. cruize liner. En þær kosta vel yfir 600þ.stk í heildsölu. Ég þarf ódýrari í project í minni skipum. Því miður er morandi í RS-232 samskiptum sem jobbið er fyrir. Og finnst 6-800þ vera kannski overkill þar sem ekkert tjón verður á fólki eða klesstur hafnarkanntur fyrir $$$$$$ og rústað skip í slipp.

Prufaði ebay "industrial" tölvu með COM portum í svipað verkefni en hún kúkaði fljótlega á sig. Og ég vill helst losna við að hafa external RS-232 í usb/ethernet.
Ég er líka í skipabransanum, við smíðum okkar eigin tölvur en þær fara nær undantekningalaust upp í brú eða tækjarými. Við kaupum beint frá framleiðanda PCI-E 8-Porta serial expansion cards í hundraðavís. Annars þar sem plássið er lítið eru góð ráð (bókstaflega) dýr.

Spurningin er hvað þarftu mikið afl? Ég er alltaf á leiðinni að prófa þessar nýju Nano vélar frá Lenovo fyrir minni báta (vildi bara óska að þær væru til í Ryzen útfærslu hjá Origo).
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 512.action
Last edited by Dropi on Þri 22. Des 2020 10:26, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af jonsig »

Dropi skrifaði: Ég er líka í skipabransanum, við smíðum okkar eigin tölvur en þær fara nær undantekningalaust upp í brú eða tækjarými. Við kaupum beint frá framleiðanda PCI-E 8-Porta serial expansion cards í hundraðavís. Annars þar sem plássið er lítið eru góð ráð (bókstaflega) dýr.

Spurningin er hvað þarftu mikið afl? Ég er alltaf á leiðinni að prófa þessar nýju Nano vélar frá Lenovo fyrir minni báta (vildi bara óska að þær væru til í Ryzen útfærslu hjá Origo).
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 512.action
Takk fyrir þetta, ertu þá að nota þetta undir einhverja trillu skipa plottera ? Það ætti alveg að duga.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af Dropi »

jonsig skrifaði:
Dropi skrifaði: Ég er líka í skipabransanum, við smíðum okkar eigin tölvur en þær fara nær undantekningalaust upp í brú eða tækjarými. Við kaupum beint frá framleiðanda PCI-E 8-Porta serial expansion cards í hundraðavís. Annars þar sem plássið er lítið eru góð ráð (bókstaflega) dýr.

Spurningin er hvað þarftu mikið afl? Ég er alltaf á leiðinni að prófa þessar nýju Nano vélar frá Lenovo fyrir minni báta (vildi bara óska að þær væru til í Ryzen útfærslu hjá Origo).
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 512.action
Takk fyrir þetta, ertu þá að nota þetta undir einhverja trillu skipa plottera ? Það ætti alveg að duga.
Plotter í allar stærðir skipa, við erum með nærri því allan flotann. Þær hafa gengið vel með þessu PCIE spjaldi. Einnig er Lenovo Tiny í miklu uppáhaldi hjá stærri útgerðum sem skrifstofuvélar og þess háttar - eins og afladagbók. Ég allavega treysti Lenovo í skipunum.
Last edited by Dropi on Mið 23. Des 2020 08:49, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Póstur af Klaufi »

Við höfum keypt verið að kaupa vélar beint frá Axiomtek sem bjóða upp á þetta..
Last edited by Klaufi on Mið 23. Des 2020 09:24, edited 1 time in total.
Mynd
Svara