Á flestum löppum og á mac tölvum er hægt að hækka og lækka birtustig með sérstökum tökkum á lyklaborði.
Er eitthvað lifehac/shortcut til að gera þetta á venjulegu lyklaborði í windows?
Að hækka og lækka birtustig - shortcuts
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka og lækka birtustig - shortcuts
Eru það ekki tveir F takkar? Ætti að vera á hverju lyklaborði, sést bara ekki hverjir það eru
Noctua shill :p
Re: Að hækka og lækka birtustig - shortcuts
Ég nota forrit sem heitir ClickMonitorDDC. Ef skjárinn þinn er DDC-compatible (Display Data Channel) getur þú notað þetta til að breyta held ég flestum stillingum á skjánum. Ég er með tvo skjái, annar þeirra er með auto brightness sem mér finnst mjög þægilegt. Ég get stillt hann sem master í ClickMonitorDDC og tengt brightness á hinum skjánum við þannig þeir stillast saman. Einnig er hægt að búa til Auto-Run commands, t.d. stilla skjáinn á 100% brightness kl 10 eða hvenær sem er orðið bjart og aftur í 0% þegar er orðið dimmt.
Last edited by bjornvil on Lau 19. Des 2020 20:14, edited 1 time in total.
Re: Að hækka og lækka birtustig - shortcuts
Getur notað AutoHotKey til þess. Sem er script forrit til að binda keys (keybindings), o.fl. Ég nota það til að stýra volume í Windows með því að ýta á alt+w til að hækka og alt+s til að lækka --- sem er mun handhægara heldur en volume takkarnir á fartölvunni minni sem þarfnast aðeins meiri snúnings til að nota.