Synca saman fjarstýringar

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Synca saman fjarstýringar

Póstur af machinehead »

Daginn,

Ég var að eignast þetta fína Q67T Samsung sjónvarp (https://elko.is/samsung-65-q67t-snjalls ... 5q67tauxxc).
Ég er að reyna að synca saman TV fjarstýringu við Sjónvarp Símans fjarstýringuna, ég er búinn að tengja þær saman þannig ég get notað TV remote til að skipta um stöð, komast á tímaflakkið og svona, en sárvantar VOD takkann.

Er einhver með svipað sjónvarp sem kann ráð á þessu, ef ég gæti komist á VODið með sjónvarpsfjarstýringunni þá get ég lagt símasjónvarps fjarstýringunni alfarið.

arniola
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 07. Feb 2011 03:11
Staða: Ótengdur

Re: Synca saman fjarstýringar

Póstur af arniola »

Líklega ertu með eins fjarstýringu og ég. Ég fer alltaf aðeins lengri leið til að komast í vodið þar sem það er ekkert one to one map á þann takka. Úr source borðanum neðst vel ég myndlykilinn, ýti upp og home (minnir mig) og fæ sama menu og þegar þú velur "menu" á sjónvarsímans fjarstýringunni. Þar kemstu inn á vodið.

Líklega eru þetta ekki 100% lýsingar á ferlinu þar sem ég er ekki með samsung fjarstýringuna fyrir framan mig.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Synca saman fjarstýringar

Póstur af machinehead »

Heyrðu, ég fann aðra leið, aðeins styttri. Ýti semsagt til vinstri á fjarstýringunni, þar kemst ég inn í settings, vel svo home og er þar með kominn inn í VODið. Takk fyrir svörin samt :)
Svara