ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ef einhver er að losa sig við 1080TI, 2070 SUPER eða öflugri kort þá hefði ég mögulega áhuga.
Í raun hef ég áhuga á skjákorti upp að allt að 100þús krónum ca...því öflugra því betra, er mest að spá í þessu uppá gaming
Mbkv.
Karl s 772-3926
Last edited by karjhaf on Mið 16. Des 2020 14:11, edited 2 times in total.
Ég var að gera 2 heiðarlegar tilraunir til að senda þér skilaboð alfa, kemur í úthólfi hjá mér en ekki í sendum skilaboðum. Það er kannski eðlilegt ég veit það hreinlega ekki.