Google down

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Google down

Póstur af rapport »

https://downdetector.com/status/google/map/
Capture.PNG
Capture.PNG (330.52 KiB) Skoðað 927 sinnum
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af C2H5OH »

Já einhver major villa, komst ekki inná gmail síðuna áðan og núna opnast síðan en segir að accountinn minn sé ekki til, youtube líka niðri(enda partur af google...)
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af rapport »

Þetta væri líklega miklu rauðara ef USA væru ekki sofandi núna
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af audiophile »

Yikes. Það er bara ónýtt internetið :D
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af Hjaltiatla »

Google outage: YouTube, Docs and Gmail knocked offline
https://www.bbc.com/news/technology-55299779
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af Dropi »

I’m sitting here in the dark in my toddler’s room because the light is controlled by @Google Home. Rethinking... a lot right now.
Úff.
Last edited by Dropi on Mán 14. Des 2020 13:14, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði:
I’m sitting here in the dark in my toddler’s room because the light is controlled by @Google Home. Rethinking... a lot right now.
Úff.
Hahah þetta er spes, Það er ekki búið að fullmóta almennilega staðla fyrir helstu IOT tæki þannig að þetta er mjög fljótandi markaður þangað til að fullorðna fólkið fer að tala saman. Eflaust gáfulegt að hafa tvöfalt kerfi ef maður er í þessum pælingum t.d fyrir hurðalæsingar og o.s.frv eins og staðan er í dag.
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af Dropi »

Hjaltiatla skrifaði:
Dropi skrifaði:
I’m sitting here in the dark in my toddler’s room because the light is controlled by @Google Home. Rethinking... a lot right now.
Úff.
Hahah þetta er spes, Það er ekki búið að fullmóta almennilega staðla fyrir helstu IOT tæki þannig að þetta er mjög fljótandi markaður þangað til að fullorðna fólkið fer að tala saman. Eflaust gáfulegt að hafa tvöfalt kerfi ef maður er í þessum pælingum t.d fyrir hurðalæsingar og o.s.frv eins og staðan er í dag.
Ég keypti mér smart kettle, ekki útaf smart fídusum heldur eingöngu svo ég get sett hitastig sem brennir ekki te. En ég gafst upp á því þegar ég þurfti að búa til cloud account, nota ákveðið app ofl. Þoli ekki svona cloud drasl.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af GullMoli »

Dropi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Dropi skrifaði:
I’m sitting here in the dark in my toddler’s room because the light is controlled by @Google Home. Rethinking... a lot right now.
Úff.
Hahah þetta er spes, Það er ekki búið að fullmóta almennilega staðla fyrir helstu IOT tæki þannig að þetta er mjög fljótandi markaður þangað til að fullorðna fólkið fer að tala saman. Eflaust gáfulegt að hafa tvöfalt kerfi ef maður er í þessum pælingum t.d fyrir hurðalæsingar og o.s.frv eins og staðan er í dag.
Ég keypti mér smart kettle, ekki útaf smart fídusum heldur eingöngu svo ég get sett hitastig sem brennir ekki te. En ég gafst upp á því þegar ég þurfti að búa til cloud account, nota ákveðið app ofl. Þoli ekki svona cloud drasl.
Það er ketill í Costco núna sem býður þér að velja milli nokkurra hitastiga (70-80-90 minnir mig) og heldur heitu.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Google down

Póstur af ZiRiuS »

Er búinn að vera að vinna á google og calendar á fullu síðan í morgun og ekki verið var við neitt. Gerðist þetta bara fyrir suma?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Svara