ÓÉ Antec fylgihlutum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ÓÉ Antec fylgihlutum

Póstur af rapport »

Bracket og sleds í gamlan antec kassa p180

Keypti einn ódýrt hérna en það virðist vanta ýmislegt með þegar kassinn er orðinn 10+ ára.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: ÓÉ Antec fylgihlutum

Póstur af littli-Jake »

Gæææti verið að ég sé með einhver hdd slides uppi á lofti. Skal athuga það í kvöld.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓÉ Antec fylgihlutum

Póstur af rapport »

T T T

Hugsið um plánetuna, að þetta fari nú í notkun frekar en að safna ryki og enda í ruslinu hjá ykkur...
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: ÓÉ Antec fylgihlutum

Póstur af audiophile »

Ég á svona kassa sem er ekki í notkun, þarf bara að tékka hvort það sé eitthvað inni í honum. Hvað vantar þig helst?
Have spacesuit. Will travel.

Slinger
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 29. Des 2012 01:53
Staða: Ótengdur

Re: ÓÉ Antec fylgihlutum

Póstur af Slinger »

Liggur þú nokkuð á varahlutum/fylgihlutum fyrir P180 kassan ? Vantar USB framan itemið, svona ef þú liggur á því og ert ekki að nota það þá væri ég meira en til í það !
https://www.pugetsystems.com/parts/Repl ... embly-5526
Svara