[Hættur við í bili] AMD Leikjatölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
krazycs
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 18. Des 2019 21:15
Staða: Ótengdur

[Hættur við í bili] AMD Leikjatölva

Póstur af krazycs »

Hæhæ, ég er að íhuga að selja tölvuna mína og er að leita af tilboði! :happy



Íhlutirnir:

CPU: Ryzen 7 3700x
CPUkæling: Cooler Master MasterLiquid ML240L
Móðurborð: Asus Strix X570 F-Gaming (1Mánaða gamalt)
Vinnsluminni: Corsair 4x8GB Vengeance 3200mhz
Skjákort: MSI DUKE 2080ti (Keypt í des 2019)
Aflgjafi: Corsair RM850x
SSD: Samsung 960 EVO 250GB, Samsung 1TB 860 EVO, Seagate 1TB HDD
Kassi: Corsair Crystal X570 (svarta týpan)

Vill helst selja tölvuna alla saman, ekki í partasölu.
Endilega senda tilboð í PM :megasmile
Last edited by krazycs on Mán 14. Des 2020 09:48, edited 2 times in total.

Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af Gassi »

Viltu strix 1080 og pening a milli

Binnex
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 11. Nóv 2020 20:46
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af Binnex »

Ég hef áhuga á móðurborð og aflgjafa ef þú ferð í partasölu

KingLeo
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 10. Des 2020 17:38
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af KingLeo »

Hef áhuga á skjákortinu ef þú ferð í partasölu
TOW : be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 650W MB : Gigabyte B550 Aorus Elite CPU : AMD Ryzen 7 3700x RAM : 16GB 3200Mhz G.Skill GPU : MSI RTX 2080 Super Ventus OC
SSD : 120GB Samsung Evo 840 + Intel 660p 1TB M.2 HDD : 2TB 2,5" SATA 3 BarraCuda
DP : ASUS VG278QR 27" 144hz + ASUS VX248H 24" 60hz KEY : Ducky Shine 7 MOU : ZOWIE BenQ EC1-B

stefandada
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af stefandada »

Örgjörvi , minni og skjákort ef þú vilt selja
Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - Palit 3070 Ti - Corsair 850x - Fractal Meshify
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af stinkenfarten »

er til í 1tb 860 diskin ef þú ferð í partasölu
Noctua shill :p

KRASSS
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af KRASSS »

til i cpu, kælingu og moðurborð

gustivinur
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af gustivinur »

Ég skal taka skákortið af þér á 110.000kr ?
Kveðja Gústi

Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 16 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: AMD Leikjatölva

Póstur af Sinnumtveir »

Lítil spurning: ertu ekki að selja Wraith Prism kælinguna sem kom með örgjörvanum eða mun hún fylgja honum ef til partasölu kemur?

Höfundur
krazycs
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 18. Des 2019 21:15
Staða: Ótengdur

Re: [Hættur við í bili] AMD Leikjatölva

Póstur af krazycs »

Takk fyrir fyrirspurnirnar, ætla að bíða aðeins lengur með þetta, var ekki að búast við að tölvan væri virði svo lítið ;( (miðvið það sem hún var á)
Svara