Disney+verðlagning $ vs €
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Disney+verðlagning $ vs €
Keypti árs áskrift af Disney+ prófaði fyrst að nota VPN stilltan á USA en þá samþykkti kerfið ekki PayPal og ekki gekk að nota Vísa beint því þeir biðja um ZIP code. Slökkti því á VPN og fór þá yfir á evrur og fyrir vikið kostaði áskriftin 22% meira.
- Viðhengi
-
- 7F6CEFD7-AE9A-4944-84D9-17BE693DA215_1_201_a.jpeg (248.22 KiB) Skoðað 4328 sinnum
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Er ekki bara annaðhvort VSK eða evrópskur VAT innifalið í evrópska verðinu?
Meðan það er ekki í dollara verðinu
Meðan það er ekki í dollara verðinu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Öll verð eru sögð með VSK, bæði í USA og EU.Cascade skrifaði:Er ekki bara annaðhvort VSK eða evrópskur VAT innifalið í evrópska verðinu?
Meðan það er ekki í dollara verðinu
Hvort þeir skattinum inn er svo annað mál.
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Þar hefurðu svarið þitt...
Það er bara VSK-urinn.
Það er bara VSK-urinn.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Sama mál með Ubisoft+
Kostar $14.99 og €14.99.
1.900kr vs 2.300kr, er þetta ekki bara örruglega VSK?
Kostar $14.99 og €14.99.
1.900kr vs 2.300kr, er þetta ekki bara örruglega VSK?
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Nei, þetta eru bara fyrirtæki að nýta sér gengismun til að græðaChopTheDoggie skrifaði:Sama mál með Ubisoft+
Kostar $14.99 og €14.99.
1.900kr vs 2.300kr, er þetta ekki bara örruglega VSK?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Nkl sama með COD Cold War, eg vpn'aði í usa til að kaupa hann 2-3k ódyrara.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Evran er líka nánast alltaf ömurleg gagnvart ISK
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Flestir birgjar í heiminum sem ég hef unnið með í IT hafa alltaf hærri verð í Evrópu en USA. Einfaldlega efnaðri þjóðir = borga meira.
Gengið hjá valitor og þessum aðilum hefur nú ekki lækkað jafn mikið í takt síðustu vikurnar, myndi skoða gengi vs seðlabanka bara sem samanburð fyrir þig.
Gengið hjá valitor og þessum aðilum hefur nú ekki lækkað jafn mikið í takt síðustu vikurnar, myndi skoða gengi vs seðlabanka bara sem samanburð fyrir þig.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Vaskur er töluvert lægri í USA vs Evrópu. Sennilega er munurinn aðeins meiri en bara það samt , það er eitthvað sem virðist hafa tíðkast, en það er séns að þú hafir örlítið meiri réttindi þegar það kemur að því að segja upp eða óska eftir endurgreiðslu í Evrópu sem gæti þá útskýrt muninn eitthvað líka.
En er annars eitthvað komið á islensku á þessa veitu?
En er annars eitthvað komið á islensku á þessa veitu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Nei ekkert á íslensku.
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Má ég spyrja af hverju VPN f. Disney plus það virkar á íslandi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
VPN var ekkert sérstaklega fyrir Disney, er með hann fyrir Netflix til að fá meira úrval, VPN var virkur í tölvunni þegar ég var að skrá mig en það var bara tilviljun í rauninni. Spáði ekki í það fyrr en skráningunni var hafnað. Sá svo sitthvora heimildarbeiðnina á Vísa þar sem munaði 2000 kr.codec skrifaði:Má ég spyrja af hverju VPN f. Disney plus það virkar á íslandi.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Af hverju er enginn að tuða yfir þessum matador peningum sem við köllum krónuna? Viti þið af hverju hlutir kosta mikið hérna? Það er útaf krónunni. Innflutningur, útflutningur, lán, verðlagning þetta myndi allt lækka ef við myndum dömpa þessum rusl gjaldmiðli...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
eina leiðin til að komast frá krónunni er að gánga í esb og fá evru eftir einhver 10 ár, en eins og allir vita þá fer ísland aldrei í esb, yrðum að gefaZiRiuS skrifaði:Af hverju er enginn að tuða yfir þessum matador peningum sem við köllum krónuna? Viti þið af hverju hlutir kosta mikið hérna? Það er útaf krónunni. Innflutningur, útflutningur, lán, verðlagning þetta myndi allt lækka ef við myndum dömpa þessum rusl gjaldmiðli...
eftir öll fiskmiðin til að fá evruna, bretar eru í fullu fjöri með að reina að koma þessum esb þjóðum sem eru að ofveiða við breskar stendur þaðan í burtu og ná því loks um áramótin.
meðan við erum með okkar eigin gjaldmiðil hvort sem það er krónan eða tækjum upp einhliða annann gjaldmiðil þá yrðu vextir alltaf þeir sömu og verðtrygging til staðar, getum aldrei losnað frá þessu nema gánga inn í esb og fá evruna.. allt annað þýðir óbeitt ástand.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
þetta er bókstaflega bara þeir að horfa á dollar vs euro sem 1:1 ratio.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Mig grunar líka að það sé málið...worghal skrifaði:þetta er bókstaflega bara þeir að horfa á dollar vs euro sem 1:1 ratio.
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Þetta er Virðisaukaskattur, það er enginn Virðisaukaskattur í USA, bara söluskattur í sumum ríkjum, frá 0% upp í tæp 10%
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Það er 7% söluskattur að jafnaði í BNA en 21% í Evrópu. Vefhýsing/bandvídd er dýrari í Evrópu en BNA - og það er eflaust þeirra stærsti kostnaðarliður. Laun og launatengd gjöld eru hærri en í BNA. Ef við yfirfærum bara grunnverðið 8400 kr. í BNA og leggjum sem dæmi 24% íslenskan virðisaukaskatt erum við komnir 500 kr. frá heildarverðinu í evrum, og sá 500 kall er þá eftir til að dekka aukinn kostnað á evrópskum markaði. Það eru þjóðir eins og við með okkar 24% virðisaukaskatt sem græðum mest á þessu flata verði á meðan Svisslendingar gráta sig í svefn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Besta leiðin sem ég hef fundið hingað til við að kaup svona áskriftir, t.d. Hulu eða Disney+, er að borga hana með inneign á USA Apple account með addressu í fylki sem hefur engan söluskatt af svona internet varningi. Þú þarft hinsvegar iOS tæki og að virkja áskriftina í gegnum tækið.
Til þess þarftu samt að vera með inneign inná aðganginum. Því reddar Þú með því að versla Apple inneignarkort beint frá apple ( https://www.apple.com/shop/buy-giftcard/giftcard getur notað íslenskt kort) og sendir á accountinn og redeemar, svo rukkast áskriftin bara af inneinginni á accountinum. Þannig þarftu ekki bandarískt kreditkort eða vesen með paypal + borgar allt í dollurum.
Til þess þarftu samt að vera með inneign inná aðganginum. Því reddar Þú með því að versla Apple inneignarkort beint frá apple ( https://www.apple.com/shop/buy-giftcard/giftcard getur notað íslenskt kort) og sendir á accountinn og redeemar, svo rukkast áskriftin bara af inneinginni á accountinum. Þannig þarftu ekki bandarískt kreditkort eða vesen með paypal + borgar allt í dollurum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"