ÓE Nógu góðu skjákorti til að runna Cyberpunk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
nori96
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 11. Des 2020 23:08
Staða: Ótengdur

ÓE Nógu góðu skjákorti til að runna Cyberpunk

Póstur af nori96 »

Er með GTX 760 og dauðvantar að uppfæra tölvuna, leita að skjákorti undir 50K

Höfundur
nori96
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 11. Des 2020 23:08
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Nógu góðu skjákorti til að runna Cyberpunk

Póstur af nori96 »

.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Nógu góðu skjákorti til að runna Cyberpunk

Póstur af hfwf »

Ég fór steam +geforce now leiðina, 6 dollarar mánuðrinn, ef þú ert að leita eftir að spiara nokkra aura :)

Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Nógu góðu skjákorti til að runna Cyberpunk

Póstur af Gassi »

Pm

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Nógu góðu skjákorti til að runna Cyberpunk

Póstur af gunni91 »

Ef þú ert að spila í 1080p dugir 1070 gtx. Það keyrir hann fínt í ultra amk hjá mér fyrir utan að örrinn er smá að hægja á þessu..

Myndi meira hugsa um cpu ef þú ert í 1080p

Ef þú ert í hærri upplausn gætirðu þurft betra kort eins og 1080ti
Last edited by gunni91 on Mán 14. Des 2020 02:40, edited 2 times in total.
Svara