Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Svara

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Póstur af osek27 »

Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa svona gúmmi dekk undir stól á íslandi?
Viðhengi
rubber dekk.PNG
rubber dekk.PNG (368.05 KiB) Skoðað 689 sinnum

joker
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Staðsetning: Spánn
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Póstur af joker »

Fálkinn hefur verið með svona hjól að mig minnir

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Póstur af osek27 »

enginn annar? finn allavegna ekkert á síðunni hjá fálkanum
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Póstur af rickyhien »

það var ekki mikið hugsað út í hvernig þyngdin af líkamanum dreifi sig á svona hjólum við hönnun þannig að það skemmir bara stólinn við að nota svona hjól...var endurkölluð hjá Elko...myndi forðast þessu. Kauptu mottu/teppi frekar.

edit: nota sjálfur svona https://elko.is/arozzi-floor-mat-white
Last edited by rickyhien on Lau 12. Des 2020 00:09, edited 2 times in total.
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Póstur af mainman »

Ég pantaði svona undir stólana hjá öllum í vinnunni hjá mér af Amazon fyrir cirka ári síðan.
Kostaði eitthvað sáralítið, 6 þús held ég settið. Búið að vera núna ár undir tæplega 20 stólum og það elska þetta allir og ekkert bilað.
Fer alveg ótrúlega vel með hnéin á manni þegar það er búið að standa upp 30 sinnum yfir daginn og þarf ekki nein átök við að renna stólnum aftur.
Það allavega getur enginn í vinnuni hjá mér hugsað sér að fara aftur yfir í plasthjól með engum legum sem snúast illa.
Svara