Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Nillster
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 22. Ágú 2018 20:54
Staða: Ótengdur

Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af Nillster »

Er með tölvu sem ég byggði fyrir nokkrum árum og ætlað henda mér í SSFPC build sooon!
Og afhverju ekki að losa mig við græjuna sem ég er með núna?
Er semsagt að skoða hvað fólk myndu meta hana á :)

Örgjörvi: i7-4790K Yfirklukkuð í 4.7GHz Runnar um 35-40C idle
Örgjörvakæling: Nocuta NH-D15 Chromax Black Edition
Móðurborð: ASUS MAXIMUS VII HERO
Skjákort: 980ti Gigabyte Windforce 3 OC
Vinnsluminni: DDR3 Hyperx Fury 2x8GB (16GB)
Kassi: NZXT H440
Bætti við 5 viftum af NF-A14 PWM, 3 að framan (pull) og 2 að ofan (push)
(Var með AIO Corsair cooler en svo byrjaði örgjörvinn að vera allt of heitur (50C idle :shock: ) seinni partinn í fyrra þannig fékk mér nýja geggjaða kælingu)

Himbo
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 10. Des 2020 13:06
Staða: Ótengdur

Re: Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af Himbo »

Sæll.
Ef þú ert að pæla í partasölu þá væri ég til í að bjóða í örgjörvan 20k.
Endilega hafa samband ef þú hefur áhuga :)

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af sigxx »

Ef þú hefur áhuga á að losa þig bara við skjákortið.
Máttu endilega senda mér verðhugmynd í PM

Höfundur
Nillster
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 22. Ágú 2018 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af Nillster »

sigxx skrifaði:Ef þú hefur áhuga á að losa þig bara við skjákortið.
Máttu endilega senda mér verðhugmynd í PM
Bara svo allir sjái, þá langar mig að upgrade-a í Ryzen 5 5600X og 3070 eða 3080 (sem eru ekki til á landinu eins og er) Þá langar mig síst að selja skjákortið strax eins og er :) Annars er ég bara að kanna áhugan á tölvunni og ég kann virkilega að meta með allar fyrirspurnir og allt! :)
Takk fyrir mig Kv. NZ

nofomblack
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 17. Feb 2020 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af nofomblack »

need liquid delid CPU ...
Z390 Aorus master + Aorus 1080ti WF + i7 8700k+ Coisair 16gb 3600hz + Nec Pa302w + Benq pv270
JH Roxanne + Sennheiser HD600 + Thonet Vander Hoch
sony MZX2 + Astell & kell 320

rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Re: Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af rotas »

3070 er til í tölvulistanum 120k
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.

Póstur af stinkenfarten »

Væri til í þrjár nf a14 viftur
Noctua shill :p
Svara