34" 21:9 - flat eða curved?
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
34" 21:9 - flat eða curved?
Ég er að gæla við að prófa að henda mér á 34" skjá - líklegast einn af þessum þremur:
Gigabyte G34WQC
Acer Nitro XVO Series XV340CK
MSI Optix MAG342CQRV
Þeir koma allir vel úr prófunum (m.v. verð og mixed use)
MSI og Gigabyte eru báðir 1500r sem er nokkuð aggresíft curve á meðan Acer skjárinn er flatur.
Ég sit c.a. 100 cm frá skjánum og þetta er hugsað sem "mixed use" - sörf, vinna og gaming.
Einhver með reynslu sem getur komið með input?
Gigabyte G34WQC
Acer Nitro XVO Series XV340CK
MSI Optix MAG342CQRV
Þeir koma allir vel úr prófunum (m.v. verð og mixed use)
MSI og Gigabyte eru báðir 1500r sem er nokkuð aggresíft curve á meðan Acer skjárinn er flatur.
Ég sit c.a. 100 cm frá skjánum og þetta er hugsað sem "mixed use" - sörf, vinna og gaming.
Einhver með reynslu sem getur komið með input?
Last edited by blitz on Mið 09. Des 2020 09:53, edited 1 time in total.
PS4
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Ég hef sagt það áður - og segi það aftur.
Ég er með þetta eintak og er brjálæðislega sáttur so far!
https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... monitor-34
Var ekki með curved en þetta var hrikalega fljótt að venjast :-)
Ég er með þetta eintak og er brjálæðislega sáttur so far!
https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... monitor-34
Var ekki með curved en þetta var hrikalega fljótt að venjast :-)
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Ég var að fjárfesta í https://elko.is/gaming/leikjaskjair/sam ... g75tqsuxen
Fyrsti curved skjárinn og þetta er gargandi snilld.
Fyrsti curved skjárinn og þetta er gargandi snilld.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Keypti eimmit þenann líka í síðustu viku og bíð enn...g0tlife skrifaði:Ég var að fjárfesta í https://elko.is/gaming/leikjaskjair/sam ... g75tqsuxen
Fyrsti curved skjárinn og þetta er gargandi snilld.
Margir með hann í vinnunni og gefa honum topp einkunn...
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Þegar þú ert komin í skjá af þessari stærð þá myndi ég alltaf velja curved fram yfir flatann.
Curved sjónvörp = Algjört rugl, nema þú sitjir alveg ofan í sjónvarpinu og sért alltaf einn fyrir framan það.
Curved tölvuskjáir = Hrikalega þægilegir
Curved sjónvörp = Algjört rugl, nema þú sitjir alveg ofan í sjónvarpinu og sért alltaf einn fyrir framan það.
Curved tölvuskjáir = Hrikalega þægilegir
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Sammála, er með 35" BenQ 3440x1440 21:9 hann er vel beygður og ég sit frekar nálægt, finnst það alveg sturlað .
Er mun sáttari við stóran UltraWide en að hafa farið í 16:9 4K skjá
Er mun sáttari við stóran UltraWide en að hafa farið í 16:9 4K skjá
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Mæli með curved í þessari stærð.
En alls ekki nauðsynlegt. Bæði bara mjög fínt.
En alls ekki nauðsynlegt. Bæði bara mjög fínt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Xiamoi skjarinn er klikkaður. Er með MSI 32 tommu curved og bíð eftir að geta fengið mér xiaomi næst.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Fer þá í curved.
Gigabyte líklegast fyrir valinu - hann er um 20.000 ódýrari en Xiaomi og virðist almennt fá örlítið betri dóma - sami panell samt!
Gigabyte líklegast fyrir valinu - hann er um 20.000 ódýrari en Xiaomi og virðist almennt fá örlítið betri dóma - sami panell samt!
Last edited by blitz on Mið 09. Des 2020 12:49, edited 1 time in total.
PS4
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Hvar er sá skjár til sölu?blitz skrifaði:Fer þá í curved.
Gigabyte líklegast fyrir valinu - hann er um 20.000 ódýrari en Xiaomi og virðist almennt fá örlítið betri dóma - sami panell samt!
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
B&H PhotovideoJón Ragnar skrifaði:Hvar er sá skjár til sölu?blitz skrifaði:Fer þá í curved.
Gigabyte líklegast fyrir valinu - hann er um 20.000 ódýrari en Xiaomi og virðist almennt fá örlítið betri dóma - sami panell samt!
Edit: Spurning samt hvort að munurinn sé þess virði að eltast við, bíða til 11. janúar og fá frá þeim. Mii er með þetta á lager
Last edited by blitz on Mið 09. Des 2020 14:18, edited 1 time in total.
PS4
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
@blitz
Hvorn skjáinn endaðiru á að fá þér? Ég er einmitt í skjápælingum líka. Ætlaði bara í 27" fyrst en margir að reyna sannfæra mig í stærra. Er því að browsa skjáþræði og þætti gaman að heyra þína reynslu.
Er með 3070 kort, eru G-Sync vs. FreeSync big deal í dag?
Hvorn skjáinn endaðiru á að fá þér? Ég er einmitt í skjápælingum líka. Ætlaði bara í 27" fyrst en margir að reyna sannfæra mig í stærra. Er því að browsa skjáþræði og þætti gaman að heyra þína reynslu.
Er með 3070 kort, eru G-Sync vs. FreeSync big deal í dag?
Last edited by Skizzo on Sun 27. Des 2020 02:53, edited 1 time in total.
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Fékk Alienware AW3420DW í jólagjöf frá konunni, alveg sick skjár.
Eccóa það sem fyrr hefur komið fram, smá curve er næs.
Eccóa það sem fyrr hefur komið fram, smá curve er næs.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Ég fór í hundrað hringi og endaði á MSI MAG342CQRV en gafst að lokum upp á því að bíða eftir því að hann kæmi og færði mig í ViewSonic VX2758-2KP-MHD en konan vildi á endanum 2 skjái frekar en einn 21:9.Skizzo skrifaði:@blitz
Hvorn skjáinn endaðiru á að fá þér? Ég er einmitt í skjápælingum líka. Ætlaði bara í 27" fyrst en margir að reyna sannfæra mig í stærra. Er því að browsa skjáþræði og þætti gaman að heyra þína reynslu.
Er með 3070 kort, eru G-Sync vs. FreeSync big deal í dag?
Last edited by blitz on Sun 27. Des 2020 09:25, edited 1 time in total.
PS4
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 34" 21:9 - flat eða curved?
Einhver reynslu af þessum ? Maður er vanur 27" spurning hvort maður verði úteygður af svona stórum skjá ?
https://kisildalur.is/category/18/products/1835
https://kisildalur.is/category/18/products/1835
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic