Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af mikkimás »

Sælir.

Ég hef undanfarin 8 ár átt Sennheiser HD598 (opin, með snúru) og nokkuð fínan heyrnatólamagnara frá JDS labs sem kostaði svipað og heyrnatólin.

Mér vitanlega veita þau jafn góðan hljóm og þegar þau voru ný.

Fyrir þessi kaup hélt ég að ég vissi hvernig tónlist ætti að hljóma, en boy oh boy hafði ég kolrangt fyrir mér.

Spurningin er hvort ég væri að græða eitthvað á því núna að eyða í 60k í ný heyrnatól og önnur 60k í magnara?

Hefur virkilega orðið það mikil tækniþróun á þessu sviði?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af worghal »

geturu komið með týpuna af magnaranum?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

peacedust
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 02. Feb 2015 12:19
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af peacedust »

Er í sama pakka og þætti gaman að heyra svörin frá hljóðperrum - ég fékk Sennheiser HD595 í fermingargjöf og þau hafa verið fastur hluti af tölvusetupinu mínu síðan. Hef að vísu skipt um snúru og púða einu sinni, en mér finnst það líka kostur að geta með auðveldu móti nálgast varahluti á Íslandi (Pfaff).

Vil samt taka það fram að ég er ekki audiophile, en hef prófað allskonar tól í gegnum tíðina og enn ekki fundist ástæða til að kaupa ný.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af jonsig »

Af hverju ertu að kaupa magnara ?

Annars á ég sennheiser hd700 ef þú vilt levela þig upp um tvo-þrjú þrep
Last edited by jonsig on Þri 08. Des 2020 20:02, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af mikkimás »

worghal skrifaði:geturu komið með týpuna af magnaranum?
Aðeins eldri útgáfan af þessu:
https://jdslabs.com/product/objective2-odac-rev-b/
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af jonsig »

mikkimás skrifaði:Sælir.

Ég hef undanfarin 8 ár átt Sennheiser HD598 (opin, með snúru) og nokkuð fínan heyrnatólamagnara frá JDS labs sem kostaði svipað og heyrnatólin.
Þú átt ekki að þurfa magnara á HD598, hinsvegar getur magnarinn hafa breytt karakternum í tólunum.
En jú var með HD598 í mörg ár, og þau eru mjög fín.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af audiophile »

Myndi alveg skoða önnur heyrnatól en betri DAC og Amp er ekki nauðsyn og oft gaman að uppfæra með.

Nýju Sennheiser HD560s heyrnatólin eru mjög flott og eru komin í Pfaff.

Getur líka skoðað Hifiman Sundara fyrir góð Planar Magnetic heyrnatól.

Ef þú vilt uppfæra rest eru eftirfarandi græjur góðar en ekki of dyrar. JDS Atom stack. Schiit Magni/Modi er vinsæll stack. Ifi Zen DAC er líka góður kostur.

Þetta hobbý er svarthol. Passaðu þig ;)
Have spacesuit. Will travel.

liquidswords
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 17. Apr 2018 17:39
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af liquidswords »

Stutt svar - Þess virði að eyða slatta í heyrnartól? Mögulega. Amp/DAC? Örugglega ekki.

Auðvitað allt einstaklingsbundið og alltaf spurning hversu miklum pening þú ert til í að eyða fyrir heyrnartól sem eru aðeins þægilegri eða hljóma aðeins betur/öðruvísi.
Margir segjast heyra mun á milli magnara eða DACs en áður en þú dýfir þér í þá kanínuholu myndi ég prófa að hlusta bæði í gegnum magnarann sem þú ert með vs beint í gegnum síma/tölvu (volume matchað) og athuga hvort þú heyrir greinanlegan mun. Persónulega hef ég ekki getað tekið eftir neinum mun í þeim græjum sem ég hef notað vs beint úr símanum. Hvort sem það er $100 DAC, $600 DAC eða $1800 magnari - hljómar allt eins fyrir mér.
Kosturinn við allt þetta drasl hinsvegar er að það er lítið mál að selja á síðum eins og head-fi og valueið helst frekar vel.

En að eyða slatta í heyrnartól sem eru aðeins betri í hljómgæðum og þægindum er eitthvað sem er fyrir mig persónulega peningsins virði. Gott úrval af bang-for-the buck heyrnartólum á drop.com - t.d. HD 6xx og HE5XX. En eftir þetta $200-$300 bil ertu fljótt kominn í mjög diminishing returns.

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af mikkimás »

jonsig skrifaði:Þú átt ekki að þurfa magnara á HD598, hinsvegar getur magnarinn hafa breytt karakternum í tólunum.
En jú var með HD598 í mörg ár, og þau eru mjög fín.
Munurinn er ekki sérstaklega mikill í turninum sem ég á í dag.

En á sínum tíma þegar ég keypti þessar græjur átti ég aðeins fartölvu, og þá var gæðamunurinn með og án magnara svaðalegur.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af jonsig »

mikkimás skrifaði:
jonsig skrifaði:Þú átt ekki að þurfa magnara á HD598, hinsvegar getur magnarinn hafa breytt karakternum í tólunum.
En jú var með HD598 í mörg ár, og þau eru mjög fín.
Munurinn er ekki sérstaklega mikill í turninum sem ég á í dag.

En á sínum tíma þegar ég keypti þessar græjur átti ég aðeins fartölvu, og þá var gæðamunurinn með og án magnara svaðalegur.
Já, enda frekar léleg innbyggðu hljóðkortin í den, og ennþá sumstaðar.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af mikkimás »

Takk fyrir öll svörin.

Ætla bara að vera sáttur með græjurnar sem ég á nú þegar, upgrade ekki að borga sig.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af Predator »

Málið er bara að þegar magnarar eru ekki keyrðir í botn þá hljóma þeir allir eins.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af worghal »

mikkimás skrifaði:Takk fyrir öll svörin.

Ætla bara að vera sáttur með græjurnar sem ég á nú þegar, upgrade ekki að borga sig.
þessi headphones eru samt alveg entry level, mátt alveg athuga það að uppfæra ;)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af mikkimás »

Predator skrifaði:Málið er bara að þegar magnarar eru ekki keyrðir í botn þá hljóma þeir allir eins.
Hvernig fer heyrnin hjá fólki sem botnar heyrnatólamagnara?

Ég fer nánast aldrei yfir 40/100 með gain á.
worghal skrifaði:þessi headphones eru samt alveg entry level, mátt alveg athuga það að uppfæra ;)
Þetta er einmitt svarið sem peningabuddan mín óttaðist mest.

Ég er hrikalega sáttur með hljóminn í mínum 8 ára gömlu HD598, en óþægilega forvitinn um það hvernig nýjustu hágæða heyrnatólin hljóma.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af SolidFeather »

Ég held að það þýði samt ekkert að hugsa "nýjast er best" þegar kemur að heyrnartólum eða hátölurum almennt. Mig langar t.d. í Beyerdynamic DT 990 sem eru ennþá seld í dag og þau komu út 2004 ef ég les rétt.

Það lofsama t.d. allir Sennheiser HD600/650/700 og þau eru "hundgömul" en ennþá seld ný og væru t.d. flott upgrade fyrir þig.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af worghal »

mikkimás skrifaði:
Predator skrifaði:Málið er bara að þegar magnarar eru ekki keyrðir í botn þá hljóma þeir allir eins.
Hvernig fer heyrnin hjá fólki sem botnar heyrnatólamagnara?

Ég fer nánast aldrei yfir 40/100 með gain á.
worghal skrifaði:þessi headphones eru samt alveg entry level, mátt alveg athuga það að uppfæra ;)
Þetta er einmitt svarið sem peningabuddan mín óttaðist mest.

Ég er hrikalega sáttur með hljóminn í mínum 8 ára gömlu HD598, en óþægilega forvitinn um það hvernig nýjustu hágæða heyrnatólin hljóma.
hlítur að geta fengið að taka hd700 í testrun hjá jónsig :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af Frussi »

SolidFeather skrifaði:Ég held að það þýði samt ekkert að hugsa "nýjast er best" þegar kemur að heyrnartólum eða hátölurum almennt. Mig langar t.d. í Beyerdynamic DT 990 sem eru ennþá seld í dag og þau komu út 2004 ef ég les rétt.

Það lofsama t.d. allir Sennheiser HD600/650/700 og þau eru "hundgömul" en ennþá seld ný og væru t.d. flott upgrade fyrir þig.
Ég er einmitt með DT990 og er ekkert á leiðinni að skipta
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo

dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af dogalicius »

Ég átti 595 og fór svo í Hd 650, Það er stórt stökk einginn spurning. Sérstakelega ef þú ert að hlusta í alvöru gæðum.
Er núna með Hd700. Þau er sennilega betri svona audiophile herynartól en Hd 650, En ég sé samt eftir 650.
Ég gat stundum setið mér þau á eyrunum á mér tímum saman, Eitthvað sem ég hef alldrei gert með Hd 700.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af jonsig »

dogalicius skrifaði:Ég átti 595 og fór svo í Hd 650, Það er stórt stökk einginn spurning. Sérstakelega ef þú ert að hlusta í alvöru gæðum.
Er núna með Hd700. Þau er sennilega betri svona audiophile herynartól en Hd 650, En ég sé samt eftir 650.
Ég gat stundum setið mér þau á eyrunum á mér tímum saman, Eitthvað sem ég hef alldrei gert með Hd 700.
Hah? Ég var fljótur að selja mín 650 eftir að ég fékk hd700
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Póstur af dogalicius »

Hah hvað , Ekki missa kjálkann :megasmile

Er bara að segja að mér fannst Hd 650 betri fyrir lengri hlustun..

Endalaust af öðrum sem finnst það sama, Ekki flókið að henda smá leit í google og þú sérð það sama :)

En annars get ég 100% mælt með Hd 700 :happy
Last edited by dogalicius on Mið 09. Des 2020 12:45, edited 1 time in total.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Svara