Nei sko, þess vegna grípur seðlabankinn líka inn í þegar krónan veikist....Hauxon skrifaði:Ef verðmæti launa almúgans hefur svona litla þýðingu þá hlýtur bara að vera best að setja dollarann í 200 eða jafvel 300. Allt fyrir auðvaldið!depill skrifaði:
Lífeyrissjóðum sem verða að halda diverse portfolio hafa verið beðnir um að kaupa ekki gjaldeyri. Það veldur því að gengið er töluvert hærra skráð heldur en það ella yrði. Seðlabankinn er líklegast búinn að reyna spá fyrir um sjóðsstreymið eithvað frameftir sumri og er að búast við töluvert færri túristum enn í fyrra ( giska ég ). Þannig að Seðlabankinn vill frekar halda genginu í kringum 150, heldur enn að það fari núna í 140 ( þar sem það er engin velta ) og húrrist svo aftur í 160-170.
Inngrip Seðlabanka fara í báðar áttir, til þess að halda genginu innan ákveðisramma, flökkt er almennt vont.
Krónan í frjálsu falli...
Re: Krónan í frjálsu falli...
Re: Krónan í frjálsu falli...
Þannig að Seðlabankinn í raun gengisfellir krónuna um 15% og í leiðinni skapar verðbólgu sem hækkar svo íbúðalán almennings. Frábært!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Þið misskiljið. Ef Seðlabankinn myndi ekki gríða inní ( í báðar áttir ) að vegna þess hversu lág veltan er á krónu viðskiptum þá myndum við vera með einn daginn gengið 120 og svo næsta daginn gengið 160.falcon1 skrifaði:Þannig að Seðlabankinn í raun gengisfellir krónuna um 15% og í leiðinni skapar verðbólgu sem hækkar svo íbúðalán almennings. Frábært!
Eins og er til að halda genginu á krónunni hærra ( til þess að minnka verðbólgu ) hefur Seðlabankinn beðið lífeyrissjóðina um að kaupa engan gjaldeyri sem myndi lækka gengi krónunar. Seðlabankinn gerir reglulega kannanir um væntingar á gengi Evru og er að halda henni í þema við það. Krónan er bara "compas" á hvernig Íslenskt efnahagslíf gengur vs aðra markaði og eins og er þá er 10% af GDPinu okkar horfið ( ferðaþjónusta ). Ég er persónulega mjög twisted með hvað mér finnst um Íslensku krónuna.
Á einn veginn finnst mér pirrandi sem Íslenskum þegn að þurfa að borga álag á launin mín fyrir það að vera með Íslenska krónu ( húsnæðislán eru dýrari hér )
Enn á hinn veginn finnst mér frábært hvað Íslenska krónan leyfir okkur með minni sársauka að raunverðmeta landið. Ég er með laun í EUR, í landi sem er með frekar diverse efnahag ( þýskaland ), og gengið gjaldmiðlsins flökktir með gengi stærstu landanna ( og flökktir mjög lítið þar sem að aðrar non EURO ríkisstjórnir hedga sig oft í EUR og USD ). Þetta er ágætt fyrir Þýskaland þar sem að fullt af hlutum þurfa að faila í einu til að skapa mikið vesen.
Enn fyrir þjóðir eins og Grikki þar sem 20% af efnahaginum er túrismi, og stór hluti er skipaflutningar að þá getur þetta verið bara mjög erfitt. Þegar þeim gengur illa fellur gjaldmiðilinn ekki neitt, sem þýðir að þau geta aðallega unnið með það að lækka laun einstaklinga með afli, segja upp og skera niður grimmt.
Ég get alveg tekið upp conspiracy hattinn minn oft, enn Seðlabankinn er bara gera það sem hægt er að gera akkurat núna. Og þeir munu pottþétt vernda gengi krónunar þegar seinna tekur á árið ef að innsveifla gjaldeyris gerist ekki.
Last edited by depill on Fös 29. Maí 2020 10:42, edited 2 times in total.
Re: Krónan í frjálsu falli...
Hvers vegna ekki bara að setja timabundin gjaldeyrishöft eins og ég hef stungið uppá áður? Það myndi tryggja stöðugleika á meðan þetta ástand er að ganga yfir.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Svona lítur króna út gangvart $ ef við horfum eitt ár aftur í tímann.
Munurinn á hæsta og læsta gengi (120.87 - 147.32) = 21.9%
Mesta sveifla niður (123.98 - 120.87) = 2.6%
Mesta sveifla upp (123.98-147.32) = 18.8%
Af hverju má gengið ekki fara í 123.98 án afskipta Seðlabanka?
Munurinn á hæsta og læsta gengi (120.87 - 147.32) = 21.9%
Mesta sveifla niður (123.98 - 120.87) = 2.6%
Mesta sveifla upp (123.98-147.32) = 18.8%
Af hverju má gengið ekki fara í 123.98 án afskipta Seðlabanka?
- Viðhengi
-
- gengi.JPG (235.57 KiB) Skoðað 2153 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Seðlabankinn greip inn í gjaldeyrismarkaðinn í dag til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
Og það virðist hafa þveröfug áhrif, sem betur fer
https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn- ... ny/162173/
Og það virðist hafa þveröfug áhrif, sem betur fer
https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn- ... ny/162173/
- Viðhengi
-
- Screenshot 2020-06-03 at 21.23.33.png (80.82 KiB) Skoðað 2026 sinnum
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Eins og sagt var hér að ofan það er svo lítið flæði í augnablikinu að breytingarnar yrðu það stórar væntanlega dag frá degi. Það verður gaman að sjá hvernig þetta fer þegar líða fer á árið.
GuðjónR skrifaði:Seðlabankinn greip inn í gjaldeyrismarkaðinn í dag til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
Og það virðist hafa þveröfug áhrif, sem betur fer
https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn- ... ny/162173/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Nei krónan hefði bara styrkst meira ( þannig þetta virkaði sem skyldi ). Í gær var töluvert af greinilega gjaldeyri sem þurfti að fara í Íslenskar Krónur og Seðlabankinn nýtir það með því að kaupa evrur/dollara/etc í gjaldeyrisvaraforða til að geta selt hann aftur þegar/ef gengið fer í öfuga átt. Af einhverjum ástæðum virðist krónan oft styrkjast í lok Maí næstum á hverju ári og falla aftur í kringum 15. Júní til 1. Júlí og svo styrkjast aftur í Ágúst. Auðvita eru öðruvísi aðstæður akkurat núna, þannig hver veit hvað gerist.GuðjónR skrifaði:Seðlabankinn greip inn í gjaldeyrismarkaðinn í dag til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
Og það virðist hafa þveröfug áhrif, sem betur fer
Seðlabankinn greip 12 sinnum í fyrra
https://kjarninn.is/frettir/2020-01-16- ... n-i-fyrra/
og greip inní þegar gengið var að veikjast
https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn- ... da/160567/
og greip inní í Apríl
https://www.frettabladid.is/markadurinn ... nn-i-gaer/
Plús að það hefur beðið lífeyrissjóðina um að hætta kaupa gjaldeyrir í 3 mánuði ( sem rennur út í miðjum Júní ). Vonandi auðvita koma til Íslands einhver slatti af túristum og veitingaiðnaðurinn fer í blóma í Evrópu og Ameríku ( sem skiptir máli fyrir hærri tekjur af fiskvörum ) og ál,kísil og stálmarkaður styrkist líka ( sem hefur áhrif á tekjur LV ). Þetta spilar allt saman. Seðlabankinn er ekki boogey man hérna, hann hreinlega er að reyna hindra Íslendinga frá því að gengið sé stundum 300 og stundum 120, það umhverfi er ómögulegt fyrir alla.
Þessi greining frá 2019 er reyndar alveg frábært https://www.islandsbanki.is/is/frett/er ... -jafnvaegi, þar sem hún sýnir hversu fáranlega lítil viðskipti eru með Íslensku krónuna frá degi til dags, sem er einmitt ástæðan fyrir óstöðuleika í gengi á Íslandi og afhverju Seðlabankinn þarf og verður að verja krónuna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Bara verst að skaðinn er skeður ...Hjaltiatla skrifaði:Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Almennt séð eða ertu búinn að vera að versla mikið?GuðjónR skrifaði:Bara verst að skaðinn er skeður ...Hjaltiatla skrifaði:Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Æji já ég man eftir fjallinu af klósettpappírnum sem þú verslaðirHjaltiatla skrifaði:Almennt séð eða ertu búinn að vera að versla mikið?GuðjónR skrifaði:Bara verst að skaðinn er skeður ...Hjaltiatla skrifaði:Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Fjallið var á gamla genginuHjaltiatla skrifaði:Æji já ég man eftir fjallinu af klósettpappírnum sem þú verslaðirHjaltiatla skrifaði:Almennt séð eða ertu búinn að vera að versla mikið?GuðjónR skrifaði:Bara verst að skaðinn er skeður ...Hjaltiatla skrifaði:Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
Það sem ég meinti er að þegar eitthvað hækkar, t.d. út af gengi þá er oft langt að bíða að það lækki aftur og oft sem það gerist ekki jafnvel þó gengið fari niður fyrir það sem það var áður. Krónan er á svipuðum stað og í vor og við vitum rest....
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Það eru meiri líkur á því að jörðin hætti að snúast en að íslenski verslunarmaðurinn lækki verð vegna styrkingu krónunnar. Hækkun vegna veikingar er afturámóti innleidd samdægurs.GuðjónR skrifaði:Fjallið var á gamla genginuHjaltiatla skrifaði:Æji já ég man eftir fjallinu af klósettpappírnum sem þú verslaðirHjaltiatla skrifaði:Almennt séð eða ertu búinn að vera að versla mikið?GuðjónR skrifaði:Bara verst að skaðinn er skeður ...Hjaltiatla skrifaði:Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
Það sem ég meinti er að þegar eitthvað hækkar, t.d. út af gengi þá er oft langt að bíða að það lækki aftur og oft sem það gerist ekki jafnvel þó gengið fari niður fyrir það sem það var áður. Krónan er á svipuðum stað og í vor og við vitum rest....
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Getum huggað okkur við það að við getum allavegana verslað vörur erlendis frá á hagkvæmara verði (þ.e frá því krónan byrjaði að veikjast mjög hratt í byrjun árs).
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
íslenska markaðssettningin 101: það má ekki skila neinu til kúnans, græða eins mikið og eins hratt og mögulega hægt er, í versta falli fara á hausinn tímabundið og byrja hringinn aftur á nýrri kennitölu.C2H5OH skrifaði:Það eru meiri líkur á því að jörðin hætti að snúast en að íslenski verslunarmaðurinn lækki verð vegna styrkingu krónunnar. Hækkun vegna veikingar er afturámóti innleidd samdægurs.GuðjónR skrifaði:Fjallið var á gamla genginuHjaltiatla skrifaði:Æji já ég man eftir fjallinu af klósettpappírnum sem þú verslaðirHjaltiatla skrifaði:Almennt séð eða ertu búinn að vera að versla mikið?GuðjónR skrifaði:Bara verst að skaðinn er skeður ...Hjaltiatla skrifaði:Jæja krónan eitthvað að styrkjast þessa dagana:
https://www.islandsbanki.is/is/frett/hv ... ed-kronuna
Það sem ég meinti er að þegar eitthvað hækkar, t.d. út af gengi þá er oft langt að bíða að það lækki aftur og oft sem það gerist ekki jafnvel þó gengið fari niður fyrir það sem það var áður. Krónan er á svipuðum stað og í vor og við vitum rest....
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Krónan í frjálsu falli...
oooog vextir hækka aftur........
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Af hverju má ekki taka lán í norskum banka ? ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Krónan í frjálsu falli...
Er eitthvað sem bannar það sérstaklega ef bankinn er til í að lána þér?jonsig skrifaði:Af hverju má ekki taka lán í norskum banka ? ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Krónan í frjálsu falli...
?Hizzman skrifaði:oooog vextir hækka aftur........
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Þú mátt alveg gera það. Enn til dæmis þýskir bankar sem eru með fáranlega lága vexti vilja ekki taka veð í eignum sem eru ekki í Þýskalandi og vilja ekki lána einstaklingum sem eru ekki með tekjur í Þýskalandi. Giska það sé svipað í Noregi.jonsig skrifaði:Af hverju má ekki taka lán í norskum banka ? ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
Re: Krónan í frjálsu falli...
Bingó!jonsig skrifaði:ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
Bara smá grín.. eða hvað?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Þeir hefðu farið í verkfræði ef þeir kynnu stærðfræði.ABss skrifaði:Bingó!jonsig skrifaði:ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
Bara smá grín.. eða hvað?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Nú fékk ég illt í diplomuna mína...jonsig skrifaði:Af hverju má ekki taka lán í norskum banka ? ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
Af hverju ætti íslenskur viðskiptafræðingur að þekkja lánaskilmála norskra banka?
En það segir sig sjálft að það er betra að sömu lög og reglur gildi um lánveitanda og lántaka, annað er áhætta og áhætta kostar alltaf pening.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Krónan í frjálsu falli...
Aftur... illt í diplomunajonsig skrifaði:Þeir hefðu farið í verkfræði ef þeir kynnu stærðfræði.ABss skrifaði:Bingó!jonsig skrifaði:ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið.
Bara smá grín.. eða hvað?
Viðskiptafræði er oftar vanmetin en ofmetin, finnst það oft öfugt um verkfræðina.
Grunnurinn að rekstrarverkfræðinni sem kennd er í HR er viðskiptafræðin sem kennd var í THÍ og í dag er í raun miklu minni rekstrarstjórnun og bara einn áfangi í fjármálum og engin hagfræði en ég hefði haldið að rekstrarhagfræði væri grunnur sem ótækt væri að sleppa.
En viðskiptafræðingar eru mjög misjafnir enda áherslusviðin mjög misjöfn, allt frá bókhaldi yfir í mannauðsstjórnun yfir í vörustjórnun(product management) yfir í vörustjórnun(logistics) yfir í vörustjórnun(supply chain management) yfir í birgðastjórnun yfir í upplýsingastjórnun yfir í markaðsstjórnun ofl. ofl.
Möguleikarnir eru endalausir, bæði hjá hinu opinbera sem og í einkageiranum.
Góður viðskiptafræðingur selur almennt ekki hæfi sitt heldur hæfni og því skiptir gráðan í sjálfu sér litlu máli.
Ég hef í gegnum tíðina titlað mig með ýmsu skemmtilegu "yfirliði" eða "afskiptafræðingur" og bara unað mér vel, sérstaklega þegar ég dett í að vinna í UT geiranum :-)
Last edited by rapport on Mið 09. Des 2020 11:32, edited 1 time in total.