200k vél fyrir Warzone

Svara

Höfundur
teddii4
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 07. Des 2020 09:35
Staða: Ótengdur

200k vél fyrir Warzone

Póstur af teddii4 »

Góðan daginn,

Er að leita mér að vél til að spila Warzone. Er með budget uppá 200k. Er einhver snillingur hérna inni sem getur ráðlagt mér?

Einnig vantar mig skjá. Mæliði með einhverjum sérstökum skjá fyrir þetta? Hef sirka 30k í viðbót fyrir skjá. Sem sagt 230k heildar budget
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af Lexxinn »

https://builder.vaktin.is/build/5C9FD

Þetta build (nota bene örgjörvinn er 3500x en ekki 3300x ef klikkað er á link Kísildals) + þessi vifta hjá þeim; https://kisildalur.is/category/13/products/1043 = 208þ

Svo örlítið meira grand móðurborð og kæling með auka 3tb HDD hérna; https://builder.vaktin.is/build/22E77
Gæti sleppt HDD disknum til að spara 13k

Edit svo sama og ég sagði í öðrum þræði; gott að spara í skjákortinu og kaupa 2070/2070S/2080/2080S notað hérna á vaktinni í staðin. Ættir að geta fengið 2070eða 2070S fyrir 50-65k

EDIT2; hér eru svo 2 aðrir þræðir um nánast það sama: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=84498 & https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=85162
Last edited by Lexxinn on Mán 07. Des 2020 13:57, edited 3 times in total.

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af Hausinn »

Hvað er málið við þetta Warzone æði allt í einu? :catgotmyballs
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af ChopTheDoggie »

Væri fínt að vita hvort þú viljir spila 1080p eða 1440p og hvort að 60fps sé nóg eða 144fps svo við getum ráðlagt þér :)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Höfundur
teddii4
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 07. Des 2020 09:35
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af teddii4 »

Í rauninni er ég að leita eftir eins góðum tölum og hægt er fyrir þennan pening. Steady 120+ fps og 1080p er eitthvað sem ég væri sáttur með

Höfundur
teddii4
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 07. Des 2020 09:35
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af teddii4 »

Lexxinn skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/5C9FD

Þetta build (nota bene örgjörvinn er 3500x en ekki 3300x ef klikkað er á link Kísildals) + þessi vifta hjá þeim; https://kisildalur.is/category/13/products/1043 = 208þ

Svo örlítið meira grand móðurborð og kæling með auka 3tb HDD hérna; https://builder.vaktin.is/build/22E77
Gæti sleppt HDD disknum til að spara 13k

Edit svo sama og ég sagði í öðrum þræði; gott að spara í skjákortinu og kaupa 2070/2070S/2080/2080S notað hérna á vaktinni í staðin. Ættir að geta fengið 2070eða 2070S fyrir 50-65k

EDIT2; hér eru svo 2 aðrir þræðir um nánast það sama: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=84498 & https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=85162
Takk fyrir svarið :) Var ekki viss hvort ég ætti að troða mér á hinn þráðinn þannig ég gerði bara nýjan. En já mér lýst mjög vel á þetta. Ætla að sjá hvort það lumi einhver á notuðu skjákorti á næstunni
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af Lexxinn »

teddii4 skrifaði:Takk fyrir svarið :) Var ekki viss hvort ég ætti að troða mér á hinn þráðinn þannig ég gerði bara nýjan. En já mér lýst mjög vel á þetta. Ætla að sjá hvort það lumi einhver á notuðu skjákorti á næstunni
Ef þú átt kassa gætir þú einnig skoðað þetta; https://builder.vaktin.is/build/9004E

Í raun sama og ég setti hér fyrir ofan nema bara með flottar mobo og nýrri örri
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: 200k vél fyrir Warzone

Póstur af ChopTheDoggie »

https://builder.vaktin.is/build/D9D93
https://elko.is/gaming/leikjaskjair/aoc ... ar-24g2ubk
Samtals: 260þ
Finna sér bara notað 2070 Super kort á 65þús og þá er verðið komið niður í 230þús :happy
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Svara