Hvaða geymsludiskum mæliði með?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða geymsludiskum mæliði með?

Póstur af HalistaX »

Hæhæ,

Fékk mér Silicon Power 1TB SSD um mánaðamótin:

https://www.tl.is/product/1tb-sata-ace- ... 4EY6KNxY2U

Var að replace'a þessa tvo 2,5" og 3,5" HDDs sem ég var búinn að vera að skipta á milli í nokkra mánuði núna. Tölvan er allt önnur, ALLT ÖNNUR!!!

En þessi uppfærsla fékk mig til að spá í geymsludiskum... Mæliði með einhverjum svoleiðis? Væri aðallega að horfa á í kringum 30k hvað varðar budget, en það er svo sem ekkert heilagt þannig lagað séð, bara að það fari ekki neitt svakalega yfir það :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða geymsludiskum mæliði með?

Póstur af fhrafnsson »

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _hard.html eða https://www.amazon.co.uk/WD-Elements-De ... 07VXKF1L4/
hafa verið í kringum þetta verð með sendingu og öllum gjöldum. Bara bíða eftir afslætti (ég nota Keepa addon fyrir amazon t.d.). 12TB var á 170USD hjá bhphotovideo á black friday t.d.
Svara