Fékk mér Silicon Power 1TB SSD um mánaðamótin:
https://www.tl.is/product/1tb-sata-ace- ... 4EY6KNxY2U
Var að replace'a þessa tvo 2,5" og 3,5" HDDs sem ég var búinn að vera að skipta á milli í nokkra mánuði núna. Tölvan er allt önnur, ALLT ÖNNUR!!!
En þessi uppfærsla fékk mig til að spá í geymsludiskum... Mæliði með einhverjum svoleiðis? Væri aðallega að horfa á í kringum 30k hvað varðar budget, en það er svo sem ekkert heilagt þannig lagað séð, bara að það fari ekki neitt svakalega yfir það
