Ég vill helst selja tölvuna í heilu lagi svo ég ætla bíða með partasölu í bili.
CPU; Intel i9-10900 2.8 - 5,2GHz, 10 kjarnar, 20 þræðir, 20MB
Örgjörvakæling; 120mm ARCTIC liquid Freezer II 120
GPU; Asus TUF RTX 3080
Móðurborð; ASUS ROG Strix Z490-G Gaming
Minni; 32 gb (2x 16gb) G.Skill 3000mhz
SSD; 1tb
PSU; 850w gold
HD; 2tb geymsludiskur
Tölvukassi; Inwin 303C
RBG; einhverjar viftur inn í kassa.
Miðað við verð á öllu nýju er þetta að fara á rúmlega 430.000 (RGB dótið og harði diskurinn eru í kaupbæti svo ekki reiknað inn í verðið).
Skjár;
LG 38'' UltraWide QHD+IPS Skjár. Keyptur fyrir rúmlega 2 mánuðum hjá Epli. Svakalegur skjár í ALLT. 3840 x 1600 pixla upplausn og er bæði freesync og G-sync certified með 1ms response tíma. Meira um hann hér; https://www.epli.is/aukahlutir/skjair/l ... ips-skjar/
Kostar nýr, 289.990. Set á hann 235.000
Ég er ekki með nákvæma verðhugmynd á tölvunni en skoða öll tilboð. Vill þó vissulega fara nær 430k heldur en fjær. Ef einhver vill ljósmyndir eða eitthvað til staðfestingar á tilvist tölvunnar þá er það minnsta mál. Hóið bara í mig.
SELD (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
SELD (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
Last edited by KeresVv on Mán 07. Des 2020 00:26, edited 2 times in total.
Re: TS; (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
er áhugi í partasölu?... þá hef ég áhuga á örgjörvan og móðurborðið
hef ekkert að segja LOL!
Re: TS; (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
Ætla sjá hvort ég fái tilboð í heildarpakkann fyrst. Verð í bandi við þig ef ég fer í partasölu.Semboy skrifaði:er áhugi í partasölu?... þá hef ég áhuga á örgjörvan og móðurborðið
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Staða: Ótengdur
Re: TS; (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
Ef þú ferð í partasölu hef ég áhuga á skjákortinu og psu
Last edited by fhrafnsson on Lau 05. Des 2020 17:40, edited 1 time in total.
Re: TS; (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
Ég býð 220þ fyrir tölvuna.
Last edited by RAV on Lau 05. Des 2020 20:21, edited 1 time in total.
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: TS; (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
ef þú ert til í partasölu væri ég til í minnið
Noctua shill :p
Re: TS; (Mjög ný súpervél með 3080 Asus TUF) og Súperskjár
Ef þú ferð í partasölu er ég til í örrakælinguna!
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.