drengurola skrifaði:Ég festist í sub 3000mhz með afleitan tíma þegar ég setti fyrst upp agesa D (Asrock). XMP fór bara út um gluggann. Er núna á nýjustu betunni og get a.m.k. sett inn manual sama 3600 16-19-19-39 með því að setja setja DRAM niður í 1,28v, SOC 1,1v og VDDG 1,0. En þarf líka að setja FCLK í 1800, auto virðist drepa t.d. audio.
Auto var vinur minn í 1.0.0.8. Ég hefði spólað til baka í það ef ég hefði ekki fengið smá andrými til að fikta.
Þessi PatchD fokkar upp bæði Asrock steel legend og strix-E , ég er með næst nýjasta á báðum.
Nánast uppá hár tímarnir milli borða. Ég lét nægja að fylla út alla forsíðuna á Dram calculator 1.7.3. þmt FLCK ,primrary,secondary ddr timings og allar spennurnar.
Nota Aida64 extreme til að fá marktækari niðurstöður en userbenchmark
Keypti bara Strix-e því ég þarf temperature próba fyrir kælivatnið á loopunni og stýri viftunum á vatnskössunum útfrá því.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic