ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Póstur af netkaffi »

Þið vitið hvað á að gera. Skiptir svo sem engu máli hvernig hann er nema að hann birti mynd og ég geti tengt hann við nýja tölvu (ef það þarf millistykki þá þarf ég að geta fengið það sama dag og skjáinn einhverstaðar nenni ekki að bíða eftir pöntun erlendis frá).
Last edited by netkaffi on Fim 03. Des 2020 14:36, edited 3 times in total.

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast

Póstur af Hausinn »

Ég er með Acer skjá sem hefur bara VGA. Er FullHD og 21,5 tommur. 2000kr?

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast

Póstur af netkaffi »

Hausinn skrifaði:Ég er með Acer skjá sem hefur bara VGA. Er FullHD og 21,5 tommur. 2000kr?
Sure. Sendu mér skilaboð með staðsetningu, vinsamlegast. Og á einhver breytir úr VGA í t.d. GTX 1660?
Last edited by netkaffi on Fim 03. Des 2020 09:53, edited 1 time in total.

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast

Póstur af Hausinn »

netkaffi skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég er með Acer skjá sem hefur bara VGA. Er FullHD og 21,5 tommur. 2000kr?
Sure. Sendu mér skilaboð með staðsetningu, vinsamlegast. Og á einhver breytir úr VGA í t.d. GTX 1660?
Sendi á þig PM. Varðandi breyti, er kortið þitt nokkuð með DVI? Er stundum sem DVI output á kortum er með með auka pinna fyrir VGA merki. Ef ekki myndur þú þurfa breytistykki úr Displayport og í VGA, ekki öfugt. :)

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast

Póstur af netkaffi »

Hausinn skrifaði:
netkaffi skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég er með Acer skjá sem hefur bara VGA. Er FullHD og 21,5 tommur. 2000kr?
Sure. Sendu mér skilaboð með staðsetningu, vinsamlegast. Og á einhver breytir úr VGA í t.d. GTX 1660?
Sendi á þig PM. Varðandi breyti, er kortið þitt nokkuð með DVI? Er stundum sem DVI output á kortum er með með auka pinna fyrir VGA merki. Ef ekki myndur þú þurfa breytistykki úr Displayport og í VGA, ekki öfugt. :)
Veit ekki, var bara að spá í að kaupa svona turnvél og svo einhvern ódýran skjá til að byrja með (þinn ef það gengur upp að tengja hann) áður en ég fæ myndvarpa. Þessa s.s: https://elko.is/tolvur/bordtolvur/lenov ... 90l5000tmw
Ég nenni ekki að kubba saman einhverju sjálfur og fínt að fá ábyrgðina og geta tekið þetta á raðgreiðslum.
Edit: displayport stendur þarna.
Last edited by netkaffi on Fim 03. Des 2020 10:15, edited 1 time in total.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast

Póstur af GullMoli »

netkaffi skrifaði:
Hausinn skrifaði:
netkaffi skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég er með Acer skjá sem hefur bara VGA. Er FullHD og 21,5 tommur. 2000kr?
Sure. Sendu mér skilaboð með staðsetningu, vinsamlegast. Og á einhver breytir úr VGA í t.d. GTX 1660?
Sendi á þig PM. Varðandi breyti, er kortið þitt nokkuð með DVI? Er stundum sem DVI output á kortum er með með auka pinna fyrir VGA merki. Ef ekki myndur þú þurfa breytistykki úr Displayport og í VGA, ekki öfugt. :)
Veit ekki, var bara að spá í að kaupa svona turnvél og svo einhvern ódýran skjá til að byrja með (þinn ef það gengur upp að tengja hann) áður en ég fæ myndvarpa. Þessa s.s: https://elko.is/tolvur/bordtolvur/lenov ... 90l5000tmw
Ég nenni ekki að kubba saman einhverju sjálfur og fínt að fá ábyrgðina og geta tekið þetta á raðgreiðslum.
Edit: displayport stendur þarna.
Ótengt en þú getur held ég verslað á raðgreiðslum í flestum töluverslunum, + 2 ára ábyrgð sem og samsetningu. Getur hent línu á verslanir og spurt hvort þær geti boðið þér betur en þessi turn.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast

Póstur af netkaffi »

Mér datt svo sem í hug að skjóta á þær. Ég ætti kannski að gera það. Ég sá samt ekki raðgreiðslu-icon í flestum verslunum. T.d. á www.att.is kemur ekkert þegar ég geri Ctrl-F raðgr eða boð, og ekki nein raðgreiðslu-icon sjáanleg.
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Póstur af oliuntitled »

Hafðu samt í huga að þessar vélar bjóða ekki uppá mikið af part uppfærslum, þær eru með spes powersupply sem gefur þér ekki mikið rými til að breyta og kassinn býður þér ekki uppá að nota önnur power supply en þennann form factor frá þeim.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Póstur af netkaffi »

Dang, ég vissi að þið mynduð telja mig af að kaupa svona kassa.

Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Póstur af Brimklo »

Myndi aldrei versla svona proprietary vél, frekar fá gott tilboð hjá t.d. tölvulistanum og fleiri verslunum, betra fyrir framtíðina.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Póstur af netkaffi »

Jájájá, okei, ég kaupi þá samsetta vél. En það verður að geta verið verslun sem býður Síminn Pay eða www.pei.is

JoiSmari
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Staða: Ótengdur

Re: ÓE tölvuskjá sem ódýrast (+ umræða um raðgreiðslur)

Póstur af JoiSmari »

Hjá aur og Netgíró geturu fengið lánaðan pening og borgað hann mánaðarlega semsagt bara eins og hafa hluti á arðgreiðslu. Jú þú borgar örlítið meira fyrir það enn þar sem þú ert í hugum að turn kaupum myndi ég allan daginn gera það og fá eitthvað almennilegt. Að mínu mati myndi ég allan daginn fara í eitthvað nýlegt enn notað færð þar mun mun meira fyrir peninginn
Svara