M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Svara

Höfundur
T-bone
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Staða: Ótengdur

M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Póstur af T-bone »

Góðan daginn.

Veit einhver til þess að það sé hægt að fá svona M.2 2230 WiFi Module á íslandi?

Google sá að þetta var einhverntíman til í tölvulistanum minnir mig en ekki til á lager hjá þeim núna allavega.

Kv. Anton Örn

Höfundur
T-bone
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Póstur af T-bone »

Heyriði ég fann þetta hjá Kísildal!

En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?

https://kisildalur.is/category/34/products/767

Uncredible
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Póstur af Uncredible »

Gera göt á kassann?

Höfundur
T-bone
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Póstur af T-bone »

Jájá það er alltaf option þó það sé ekki mjög fallegt.

Myndi frekar vilja patent og snyrtilega lausn ef hún er til :)
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Póstur af Dropi »

T-bone skrifaði:Heyriði ég fann þetta hjá Kísildal!

En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?

https://kisildalur.is/category/34/products/767
Getur notað svona slíður sem kemur expansion raufunum á kassanum og borað í það (eða 3D prentað eins og hér)
Mynd

Annars er þetta til útum allt, en væri sennilega sérpöntunarvara
https://www.ebay.com/itm/2-Hole-Full-He ... 4400079983
Mynd
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Svara