Góðan daginn.
Veit einhver til þess að það sé hægt að fá svona M.2 2230 WiFi Module á íslandi?
Google sá að þetta var einhverntíman til í tölvulistanum minnir mig en ekki til á lager hjá þeim núna allavega.
Kv. Anton Örn
M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?
Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?
Heyriði ég fann þetta hjá Kísildal!
En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?
https://kisildalur.is/category/34/products/767
En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?
https://kisildalur.is/category/34/products/767
-
- Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Staða: Ótengdur
Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?
Gera göt á kassann?
Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?
Jájá það er alltaf option þó það sé ekki mjög fallegt.
Myndi frekar vilja patent og snyrtilega lausn ef hún er til
Myndi frekar vilja patent og snyrtilega lausn ef hún er til
Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?
Getur notað svona slíður sem kemur expansion raufunum á kassanum og borað í það (eða 3D prentað eins og hér)T-bone skrifaði:Heyriði ég fann þetta hjá Kísildal!
En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?
https://kisildalur.is/category/34/products/767
Annars er þetta til útum allt, en væri sennilega sérpöntunarvara
https://www.ebay.com/itm/2-Hole-Full-He ... 4400079983
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)