RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Heilir og sælir græjufélagar. Í dag er skráð að RTX 3060 ti sé komið á markaðinn. En þegar maður leitar að því þá er það hvergi að finna. Vitið þið ástæðuna?
- Viðhengi
-
- Screenshot_20201202-070843_Chrome.jpg (305.38 KiB) Skoðað 2797 sinnum
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Sá þetta núna.
- Viðhengi
-
- Screenshot_20201202-071712_Chrome.jpg (561.85 KiB) Skoðað 2788 sinnum
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Öll review sem ég sá í gær voru öll jafn svartsýn á lagerstöðu þessara korta næstu vikur, en ég veit ekki hvaðan þeir hafa það. Þetta er sami skjákjarni (og sennilega prent/kæling líka) og í 3070 nema cut-down, þannig að 3070 og 3060 Ti lagerstaðan ætti að vera mjög svipuð - nema það væru kannski fleiri sem vilja kaupa 3060 Ti (ágiskun).
En það hefur verið mjög erfitt fyrir flesta að nálgast þau kort sem þeir vilja kaupa á viðráðanlegum verðum, þetta verður sennilega engin undantekning því miður.
Þetta kort á að halda í takt við 2080 Super!
En það hefur verið mjög erfitt fyrir flesta að nálgast þau kort sem þeir vilja kaupa á viðráðanlegum verðum, þetta verður sennilega engin undantekning því miður.
Þetta kort á að halda í takt við 2080 Super!
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Var kannski of fljótur á mér, sé að þetta er komið í sumar verslanir.
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Félagi minn fékk eitt stykki Palit 3060 Ti í Kísildal í morgun.
EDIT: Úps double post
EDIT: Úps double post
Last edited by Atvagl on Mið 02. Des 2020 13:06, edited 2 times in total.
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Félagi minn fékk eitt stykki Palit 3060 Ti í Kísildal í morgun. Valsaði bara í búðina og keypti það.
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
strax komið til íslands? var þetta ekki announcað í gær?
Noctua shill :p
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Geggjað!Atvagl skrifaði:Félagi minn fékk eitt stykki Palit 3060 Ti í Kísildal í morgun. Valsaði bara í búðina og keypti það.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Sem betur fer þá tekur nú ekki marga sólarhringa að fljúga með nokkrar forgangssendingar frá Kína árið 2020stinkenfarten skrifaði:strax komið til íslands? var þetta ekki announcað í gær?
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
held ég ætla að henda mér í þetta kort, mjög sleek án rgb. einmitt það sem ég þarfNjall_L skrifaði:Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg
Noctua shill :p
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Tölvutek virðist eiga nóg.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1?
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Pottþétt ekki: https://www.palit.com/palit/vgapro.php? ... 0AD&tab=spverba skrifaði:Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1?
Svo stendur líka hjá þeim að það er með DVI sem það er augljóslega ekki með. Bara eitthvað sem að hefur laumast yfir frá annari vörulýsingu.
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Nei það þykir mér ótrúlegt, frekar að vörulýsingin hjá Kísildal sé röng.verba skrifaði:Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1?
Samkvæmt framleiðanda er þetta kort með HDMI2.1, sjá specs hér: https://www.palit.com/palit/vgapro.php? ... 0AD&tab=sp
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Ég gat keypt 3060 ti kort í Bestbuy en svo kemur í ljós að það er "pickup store only" :O
Hvað gerir maður þá ??
Hvað gerir maður þá ??
Last edited by mumialfur on Mið 02. Des 2020 16:50, edited 1 time in total.
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Verði i att?stinkenfarten skrifaði:held ég ætla að henda mér í þetta kort, mjög sleek án rgb. einmitt það sem ég þarfNjall_L skrifaði:Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
ATT eru ekki komin með kort eftir því sem ég veit best. Þessi í Tölvutek eru á 99.990krAimar skrifaði:Verði i att?stinkenfarten skrifaði:held ég ætla að henda mér í þetta kort, mjög sleek án rgb. einmitt það sem ég þarfNjall_L skrifaði:Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Var að tala við att. 107þ. Sirka
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Er 1440p í raytracing bara 20fps?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Finnst svakalegt verð á þessu hérna.
$399 verður að 100.000kr...?
$399 verður að 100.000kr...?
AMD Ryzen 5900x | x570 Aorus Master | ARCTIC Liquid Freezer II 360 | RTX Aorus Master 3080 | 32GB DDR4 G.Skill Trident Neo 3600Mhz CL16 | Sabrent Rocket Gen4 1TB | Samsung 980 Pro 500GB | Samsung 960 Pro 512GB | Corsair RM850x | LG 34GK950F-B @144Hz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Má bjóða þér RTX 3060 Ti kort á 135þús?jonsig skrifaði:Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp
https://tl.is/product/rog-strix-rtx-306 ... -oc-gaming
Ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið dýrar útgáfur af mid-range kortum, þegar þær eru farnar að kosta svipað eða meira en ódýrari kortin í línunum fyrir ofan.
Last edited by Klemmi on Mið 02. Des 2020 20:34, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Sammála, hvað myndi 3060ti kosta ef það yrði flutt inn td?
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Nei andskotinn!Klemmi skrifaði:Má bjóða þér RTX 3060 Ti kort á 135þús?jonsig skrifaði:Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp
https://tl.is/product/rog-strix-rtx-306 ... -oc-gaming
Ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið dýrar útgáfur af mid-range kortum, þegar þær eru farnar að kosta svipað eða meira en ódýrari kortin í línunum fyrir ofan.
Getur fengið 3070 frá MSI fyrir heilar 45 krónur til viðbótar...............https://tl.is/product/geforce-rtx-3070-gaming-x-trio
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M