Þetta eru hlutir úr tölvuherberginu hjá mér - ég á eftir að taka saman úr geymslunni og Í fljótu bragði man ég eftir að eiga amk 2 stk rackmount server chassis, MX518 mús og eitthvað meira. Ég bæti því við listann á næstu dögum.
- Örgjörvar
- Intel i7-7700 - var í notkun fyrir nokkrum dögum - ástand OK - SELDUR
- Intel i7-4790 - var í notkun fyrir ca. ári síðan - ástand OK - SELDUR
- Intel i5-2500 - var í notkun fyrir einhverjum árum - ástand óvitað, get testað ef einhver hefur áhuga
- Móðurborð
- Gigabyte GA-Z77-D3H - var í notkun fyrir einhverjum árum - ástand óvitað, get testað ef einhver hefur áhuga
- ASUS Z97-K - var í notkun fyrir ca. ári síðan - ástand OK, get testað ef einhver hefur áhuga - SELT
- Vinnsluminni
- Corsair Vengeance Pro - 16GB (2 X 8GB) - 2400MHz - DDR3 - var í notkun fyrir ca. ári síðan - ástand OK, get testað ef einhver hefur áhuga - SELT