Verðhjálp

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
snorri81
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 22. Apr 2017 21:40
Staða: Ótengdur

Verðhjálp

Póstur af snorri81 »

Er að spá í að selja gamla Leikjaturninn en átta mig ekki alveg á verðinu

Gróf specs:
Ryzen 1700x
3600 DDR4 2x8gb
Nvidia 1080
1x 120 GB SSD
1x 500 GB SSD
Kemur í þessum kassa : https://www.amazon.com/aerocoolx-tower- ... b009xerif4


Keypti á sínum tíma dýrt móðurborð og á örgjörvanum er stærsta loftkæling sem völ var á. fór samt aldrei í yfirklukkun.

Hvað segja verðsérfræðingar, hvað ca ætti svona tölva að kosta?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðhjálp

Póstur af jonsig »

Seldi eina nýlega með 1070ti ,flottum aflgjafa og 2600x á 75k
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara